Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 4
4
l'M STJORIS OG FJARHAG.
undir innanríkisstjdrninni, þó á þann hátt, afe þegar
þar koma fyrir slík mál, sem eru samkynja þeim,
er lögb eru undir abra rábgjafa, þá á forstjóri deild-
arinnar aÖ bera þau undir siirhyern þeirra, eptir því
sem hverjum heyrir.“
Skömmu sfóar birtist (á Dönsku einúngis) auglýsíng
frá innanríkisrábgjafanum P. 6. Bang, 9. December 1848,
sem segir fyrir um skiptíng á stjúrnardeildum í innanrík-
isstjörninni, eru þar þrjár deildir og reikníngadeild hin
fjúr&a, sem hafbi öll dönsk reikníngamál til mebferbar, en
sérstök er talin „hin íslenzka stjúrnardeild“, sem hafbi
öll íslenzk mál til mebferbar, einsog ábur er sagt, en þú
skipt í tvær skrifstofur, í stab þess þau höfbu ábur verib
í einni, ab því leyti rentukammerib snerti. Forstjúri deild-
arinnar hafbi ábyrgb fyrir innanríkisrábgjafanum. Látum
oss nú skoba, hvernig farib er meb íslenzk mál þegar
svona er hagab.
Hefbi sú tilhögun verib á íslenzkum málum, sem vér
gátum fyr, ab forstöbumabur þeirra hefbi skorib úr þeim.
eba borib þau fram til úrskurbar konúngs í rábaneytis
samkomu, þá var allt mjög aubvelt vibureignar; en nú
var abferbin svo, ab fyrst kom málib í hina íslenzku
stjúrnardeild, þaban til kirkju- og kennslustjúrans ef þab
var kirkju- eba kennslumál, þaban til eins eba fleiri af
hinum rábgjöfunum, ef þab snerti þau mál, sem þeir
höfbu mebferbis, þaban til fjárstjúrnarrábgjafans, ef þab
snerti fjárútlát, og þaban aptur til hins fyrsta; en allt
gekk þetta aptur og fram í gegnum hendur hins eina
manns, forstjúrans í hinni íslenzku stjúrnardeild: hann
skrifabi og hann svarabi, en ekki á sinni ábyrgb, heldur
eptir því sem hver rábgjafi vildi og sagbi fyrir, svo ab
þab gat borib vib. ab forstjúrinn mælti sterklega fram
meb einhverju, en þab gæti þú ekki gengib fram, vegna