Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 6
6
UM STJORN OG FJARHAG.
í voru valdi stendur, til þess a& á þessu gæti orí)i&
nokkur breytíng til hins betra, og vér gætum gjört mikit
til þess, ef nokkur almennur áhugi væri hjá oss á vorum
almennu málum. þetta væri því aubveldara, sem þab er
stjárnin ein, e&a rá&gjafarnir, sem btía til þetta fyrir-
komulag, en bæbi alþíng og jafnvel ríkisþíngib líka vilja
haga til ö&ruvísi, þtí ríkisþíngife láti svo vera sem ráb-
gjafarnir hafa sett. Undirbúníngurinn til a& fá breytíng
á þessu liggur í stjtírnar og fjárhagsmálinu, og þessvegna
er svo mjög komií) undir afdrifum þessa máls allt fyrir-
komulag á mebferb hinna íslenzku mála, eigi síbur en
allt ásigkomulag stjtírnarinnar sjálfrar.
Eptir a& alþíng öbrumegin og ríkisþíngif) hinumegin
höf&u í mörg ár reynt til á ymsar lundir a& fá stjtírnina
til aí) koma betri stefnu á me&ferí) hinna íslenzku mála,
varb loksins svo mikih ágengt, a& kontíngur setti fimm
manna nefnd, einsog kunnugt er, mei) erindisbréfi 20.
Septbr. 1861, og sú nefnd sttíí) þartil í Juli 1862, einsog
skýrt er frá í ritum þessum í fyrra. I erindisbréfi nefnd-
arinnar, sem prentaö er á Islenzku í „Tíöindum um stjtírn-
armálefni Islands“ (VIII, 516), er gjört ráfe fyrir, ab um-
ræ&urnar um fjárhagsmáli& lei&i til þess, a& alþíngi ver&i
veitt fullkomi& ályktunarvald í fjárhagsmálefnum íslands,
og í því skyni var nefndinni ætla& a& „gjöra uppástúngur
um fyrirkomulag á fjárhagssambandinu milli Islands og
konúngsríkisins fyrir fullt og allt*. — því var nú hreyft
í nefndinni, a& uppástúngur um fjárhagsmáli& stæ&i í svo
nánu sambandi vi& stjtírnarmáli&, a& þa& tvennt yr&i ekki
a&skili&, ef a& menn ætti a& hafa nokkurt yfirlit. Á hinn
btíginn er þa& eins ljóst, a& eigi alþíng a& fá ályktunar-
vald í fjárhagsmálum, þá ver&ur landstjtírnin á Islandi
a& vera því samkvæm og samsvarandi, e&a í stuttu máli