Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 7
LM STJORN OG FJARHAG.
7
aí) segja: þegar alþíngi er veitt ályktarvald í fjárhags-
málum, þá eru því veitt umrái) um tekjur og gjöld lands-
ins, sem er ahalatriöi í allri þjó&stjórnarskipun. En þá
heyrir þar til, ab í landinu sjálfu verÖi stofnsett slíkt
stjórnarráö, sem geti komiö fram me& fullu valdi og
fullri ábyrgb á alþíngi, hvernig sem stjórn þessari yrbi
hagab a& ö&ru leyti. þeir voru allir á því nefndarmenn,
og var þah mikils vert atriöi, afe rett væri afe skilja fjár-
hag Islands frá Danmörku, og láta Island hafa sín eigin
fjárforráfe á hendi; þar mefe var þafe samhljófea atkvæfei
þeirra, afe ef þessi fjárforráfe ætti afe verfea íslandi afe
notum, þá yrfei afe breyta töluvert til um hife stjórnarlega
fyrirkomulag á landinu. Landstjórnin yrfei þá afe verfea
framar en nú í landinu sjálfu, og verfca svo úr garfei
gjör, afe hún heffei fulla ábyrgfe og fullt vald til móts vife
embættismenn á landinu og alþíng, þegar þíngife fengi
ályktarvald í fjárhagsmálum, einsog nefndin gjörfei ráfe
fyrir afc sjálfsagt yrfei. þafe er því ekki líklegt, afe stjórnin
leggi fyrir fulltrúaþíng Islendínga frumvarp um fjárhags-
málifc, nema því fylgi uppástúngur um, hvernig stjórnar-
skipun landsins ætti afe vera, eptir því sem þessi hin
danska ráfegjafastjórn hugsar sör hana. Ef þessi tvö mál
ekki verfca samfara, getum vér ekki séfe, afe alþíngi sé
til neins afe hefja umræfcur um annafe þeirra.
Ef ætti afe tala um stjórnarmálifc sérílagi, án þess
afe líta til fjárhagsmálsins, þá er þafc í augum uppi, afe
sú umræfea yrfei svo afe kalla ómerk og afe engu gagni.
því fyrst er þafe, afe lögun landstjórnarinnar verfeur afe
fara eptir lögun alþíngis efea valdi þess, og þar næst er
hún einnig komin undir því, hversu mikil efni menn
hafa fyrir hendi efea vilja leggja til, svo stjóm þessi
verfei betur og ásjálegar úr garfei gjör í ytra áliti. þegar