Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 8
8
liM STJORN OG FJARHAG.
alþíng hefir engin fjárhagsrá&, þá hefir þa& ekki heldur
neina ábyrgð á hvernig landstjðrninni er haga&, þa& getur
einúngis fundi& a& hvernig hún er, og be&iö um breytíngar
á henni, e&a be&iö um og rá&Iagt aö breyta henni svo
e&a svo. En stjúrnin í Danmörku fer högum sínum og
munum fyrir því, og treystir á ríkisþíng Dana, sem hún
lætur hafa öll fjárforrá&in og leggja til þa& sem hún
sjálf finnur rá&legt a& stínga uppá, e&a getur komiö sér
saman um viö danska þíngiö, en hvorki meira né minna.
En þegar alþíng fengi fjárhagsráö, þá misti þíngiÖ í
Ðanmörku þetta sitt atkvæ&i, sem því hefir reyndar aldrei
boriÖ me& réttu, en sem þa& hefir þú tekiö sér og veriö
látiö halda um tíma, en alþíng fengi þessi réttindi, a&
ákve&a tekjur og útgjöld landsins. Af því alþíng getur
samt sem á&ur ekki hugsaö til aö hafa sjálft framkvæmd-
arvald stjúrnarinnar á hendi, ver&ur a& fela þetta vald á
hendur einstökum mönnum, einum e&a fleirum, eptir því
sem þurfa þykir, og þessir menn ver&a a& hafa traust
bæ&i konúngs og alþíngis, til þess aö geta gegnt köllun
sinni. A& því leyti, sem fjárhagsmálum vi&víkur, ver&a
þeir a& hafa alla umsjún um fjármálastjúrn landsins á
hendi, og geta ekki einúngis stjúrnaö svo fé þessu, a&
alþíng láti sér lynda, heldur og einnig geta fært þau rök
fyrir* nau&synjum þeim, sem þeir heimta fé til, a& þíngi&
álíti fé því vel variö, sem þeim er fengiö í hendur. þa&
er au&sætt, a& þetta fyrirkomulag er í sjálfu sér mikil
breytíng frá þvt sem nú er, og a& bæ&i réttindi og ábyrgö
alþíngis og þeirra, sem hafa stjúrnina á hendi, yr&i tölu-
vert aukin. En þa& er ekki sí&ur au&sætt, aö fjárforræ&i
þíngsins getur ekki átt sér sta&, svo vel fari, nema þafe
hafi þá menn til stjúrnar sem þa& hefir sjálft fullt traust
til, og þessir menn ver&a a& hafa fullt forræ&i í hendi,