Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 11
UM ST.IORN OG FJARHAG.
11
ins, eptir uppástúngu íimm manna nefndar, sem þeir voru
í: Jón Gu&mundsson, sira Hannes Stephensen, professor
Pétur Pétursson, sira Jakob Gubmundsson og Ásgeir
Einarsson, og var þessi áiyktan birt í ávarpi fundarins til
allra Islendínga:
„Ab öll sú stjórnarathöfn þeirra mála, sem sérí-
lagi e&ur a& a&alatri&unum til snerta Island, ver&i
afe eiga a&setur í landinu sjálfu; þ r í r séu þeir æ&stu
stjórnarherrar landsins, séu þeir allir íslenzkir menn
og hafi hver ábyrgfe á stjúrn sinni; s v o viljum vér
hafa jarl yfir oss, eins og fyrri.
Álþíng hafi öll þau réttindi, sem þjó&þíng
hafa, þar sem er takmörkufe konúngsstjórn, þ. e.
löggjafarvaldife í sameiníngu vi& konúng, ráfe á lands-
tekjum og útgjöldum öllum og rétt á ab líta eptir,
hvernig stjórnarathöfnin (stjórnar- og framkvæmdar-
valdi&l fer fram í landinu.
Erindsreka þarf landife a& eiga í Danmörku,
milli konúngs og hinnar íslenzku stjórnar*.1
Á þessum sama þíngvallafundi var þa& enn ályktafe,
sem kunnugt er, a& fela fulltrúum sérhvers kjördæmis á
hendur a& stofna í kjördæmi sínu þriggja e&a fimm manna
nefnd, til a& ræ&a a&alatri&i stjórnarmálsins, og senda
skrifleg álitsskjöl um þau a&alnefnd þeirri, sem fundurinn
kaus sjálfur og haf&i a&setur sitt í Reykjavík. þessu
var& einnig framgengt, og margar sýslunefndir sendu
álitsskjöl sín, sem prentufe eru sum í „Undirbúníngstylafe-
inu undir þjó&fundinn“, sum í „þjó&ólfi“. 1 þessum álits-
skjölum er, eins og nærri má geta, ætífe talafe um land-
stjórnina, og hversu henni skuli haga, og stúngife uppá
ymsu í því efni; en þó au&sætt sé, a& sumar nefndirnar
hafi ekki haft ljósar hugmyndir um þá stö&u landstjórnar-
l) Undirbúníngsblafe undir þjóíífundinn 1851, bls. 3 — 4; sbr.
þjó&ólf II, bls. 173—175; Nj' Félagsr. XVIU, 83.