Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 12
12
UM STJORÍS OG FJAKHAG.
innar, er leiddi af ab hún ætti ab vera ábyrg&arstjórn,
sem yrSi aö vera undir búin afe víkja fyrir ö&rum, þegar
hún heföi ekki traust alþíngis, e&a kæmi ser ekki saman
vií) þíngib, þá hafa þó allir farib fram á þab, ab land-
stjóri, einn eöa fleiri, yrbi afe vera á Islandi, og erindsreki
af Islands eba hinnar íslenzku stjórnar hendi í Danmörku,
til þess a& standa fyrir me&feri) og framkvæmd allra
stjórnarmála, þeirra er Island snerta. Mörg af álits-
skjölum sýslunefndanna voru lögb fram á þíngvalla-
fundinum 28. Juni 1851, sem haldinn var til undirbún-
íngs undir þjó&fundinn; voru þeir þar kosnir í stjórnar-
nefndina: Gísli Magnússon, skólakennari, Magnús hrepp-
stjóri Andrésson, Jón Petursson assessor, sira þorsteinn
Jónsson og Gu&mundur bóndi þorsteinsson, og báru upp
þær uppástúngur, sem fundurinn samþykti a& fela þjóö-
fundarmönnum. Um landstjórnina og fjárráö alþíngis var
þar tekiö fram:
„afc stjórnarathöfn landsins í löggjöf, dómsvaldi og
framkvæmdarvaldi komi sem mest í hendur þjó&ar
vorrar, en ver&i ekki í höndum annara þjó&a. Af
þessu flýtur: a& alþíng vort fái fullt löggjafarvald
me& konúnginum, fullt vald til a& ákve&a tekjur og
útgjöld og skatta, og öll þau afskipti af málum
landsins, sem slík þjó&þíng hafa, er frjálslega eru
skipu&........
a& konúngur vor láti framkvæmdarvaldi& hér á landi
eiga a&setur { landinu sjálfu, og vera í höndum eins
manns e&a fleiri, sem haíi ábyrgfe fyrir þjó&inni
og konúnginum ; og a& vér fáum erindsreka þann í
Danmörku, er beri stjórnarmálefni þau fyrir konúng-
inn, sem fyrir hann þurfa a& koma, og frá honum
til vor“.1
I uppástúngum meira hluta nefndarmanna í stjórnar-
‘) Undirbúníngsbla& undir þjó&fundinn 1851, bls. 42; Ný Félags
rit XII, 111.