Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 13
UM ST.IORN OG FJARHAG
13
málinu á þjó&fundinum voru tekin fram þau atriði, eins
og vonlegt var, sem snertu stjórn innlendra mála á Is-
landi og samband íslenzkra mála viíi Iiin almennu ríkis-
mál í Danmörku, sem og hvernig me&ferí) þeirra skyldi
haga. J>essar uppástúngur eru:
„Island skal eiga erindisreka af sinni hálfu lijá
konúnginum. Erindisreki þessi skal vera íslenzkur
mai'ur, kosinn af konúngi; hann skal eiga setu og
atkvæ&i í ríkisrá&inu, eins og aSrir rá&gjafar konúngs,
í þeim málum, sem kunna a& ver&a sameiginleg og
Island var&a ....
Konúngurinn setur íslenzka menn til rábgjafa, er
hafa á hendi alia hina æ&stu stjúrnarathöfn í iandinu.
Konúngurinn er sjálfur ábyrgfearlaus. Rá&gjaf-
arnir hafa alla ábyrg& stjdrnarinnar bæ&i fyrir kon-
úngi og fyrir alþíngi.
Undirskript konúngs undir ákvar&anir þær, sem
snerta löggjöf og stjórn á Islandi, hefir því a& eins
fullt gildi, a& einn hinna íslenzku rá&gjafa skrifi undir
me& honum. Sá sem þa& gjörir tekst á hendur
ábyrg&ina.
Erindisreki Islands hjá konúngi ber fram fyrir
hann allar ályktanir frá alþíngi og önnur mál, þau
er þurfa konúngs úrskur&ar e&a samþykkis, bæ&i frá
rá&gjöfunum og ö&rum mönnum í landinu. Erindis-
rekinn skal ábyrgjast öll þau verk sín, bæ&i fyrir
konúnginum og fyrir alþíngi.
Konúngur getur viki& rá&gjöfunum og erindis-
rekanum úr völdum.
Abyrg& rá&gjafanna og erindisrekans ver&ur
ákve&in me& Iögum.“
Sömulei&is voru |iar gjör&ar uppástúngur um fjárlaga
réttindi alþíngis, og hver umrá& þa& skuli hafa um alla
skatta og íjárstjórn landsins. á þessa lei&:
-Engan skatt má á leggja, né breyta, né af
taka, nema me& lagabo&i1, ekki heldur taka lán,
') „lagabo&“ eba „lög“ er einúngis þa&, sem konúngur og alþíng
samþykkja, hvorutveggju.