Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 14
14
UM STJORPi OG FJARHAG.
né skuldbinda landib til neinna fjárútláta, og enga
þjúbejgn selja, nema slíkt sé me& lagabo&i ákvebib.
A hverju alþíngi skal leggja fram frumvarp til
laga um fjárhag landsins fyrir hin næstu tvö ár, meb
greinilegri áætlun. Engin útgjöld mega eiga sér stab,
nema þau, sem á fjárhagslögunum eru bygb. Skatta
má ekki heimta, nema um þaí) tímabil sem fjár-
hagslögin leyfa.“
þessi hin sömu atrifei um landstjórn og fjárhagsráb
hafa einnig kornib fram í bænarskrám alþíngis í stjórnar-
bótarmálinu hvert eptir annab, rrreb nokkru almennari
orbatiltækjum, en grundvöllub á sömu hugsun, og veröum
vér einnig ab taka þessi atri&i hér fram til samanburbar.
I bænarskrá alþíngis 9. August 1853, sem var sam-
þykkt meí) 20 atkvæíium móti einu, var þess bebizt:
„ab verkahríngur og vald alþrngis ver&i svo aukib,
ab því ver&i veitt ályktunarvald (löggjafarvald) í
öllum þeim málum, sem á&ur hafa legib undir me&-
fer& þess.
a& ein ver&i sett og á einum staÖ, í Reykjavík,
þriggja manna yfirstjórn í landi hér, sem hafi á hendi
til sí&ustu úrslita öll þau valdstjórnarverk og fram-
kvæmdarvald í íslenzkum málum, sem ekki ver&ur
lögákve&iö um a& hljóti a& leggja undir allrahæstan
úrskurö y&ar konúnglegu hátignar e&a rá&aneytis y&ar;
a& þessir yfirstjórnendur eigi setu á aiþíngi, og haldi
þar svörum uppi fyrir hönd stjórnarinnar.
a& konúngur vildi fela einum og sama embættis-
manni hina sí&ustu me&ferb þeirra mála, sem lög-
ákve&iö ver&i um, a& ekki eigi undir úrslit þeirra rá&-
gjafa, sem þesskonar mál liggja undir í gjörvöllu
konúngsveldinu, e&a ekki geti útkljázt hér á landi,
og a& hann beri sí&an þau mál upp fyrir y&ar kon-
únglegu hátign til allramildasta úrskur&ar efea sam-
þykkis.“1
A alþíngi 1855 bar þíngma&urinn úr Su&urþíngeyjar
) Tííindi frá alþíngi 1853, bls. 1053—1054.