Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 15
l)M STJORN OG FJARHAG.
15
sýslu fram uppástúngu til bænarskrár me& þessum hinum
sömu niburlagsatri&um, en alþíng felldi hana, og vildi ekki
taka hana til nefndar, því sí&ur meir1 *; en 1857 var enn
borin upp bænarskrá um stjárnarbátar máli&, og samþykkt
hin sömu atri&i or&rétt, sem 1853, en þ<5 mót atkvæ&um
hinna konúngkjörnu þíngmanna, sem flestir höf&u veri&
me& í fyrra sinni&, og í auglýsíngu konúngs til alþíngis
27. Mai 1859 svara&i konúngur málinu mjög vingjarnlega,
á þessa lei&:
„Vér höfum a& vísu ekki nú sem stendur sé& oss
fært, a& leggja fyrir alþíngi, eins og fari& var fram
á í bænarskrá þess, lagafrumvarp um fyrirkomulag
á stö&u Islands í ríkinu. En vér viljurn láta oss
vera annt um þa&, svo fljótt sem kríngumstæ&ur
leyfa, a& lei&a mál þetta til lykta á þann haganleg-
asta hátt sem ver&a má; og skulu þá, þegar máli&
kemur til íhugunar, tillögur alþíngis ver&a
teknar til greina, svo sem framast er unnt.“'í
Me& þessari upphvatníng og lofor&i, sem geymir
íslandi öll þess réttindi óskorufe, og lofar a& meta tillögur
alþíngis svosem framast er unnt, gekk alþíng a& málinu
1859, og þóttist því ekki þurfa a& ítreka hinar fyrri uppá-
stúngur or& fyrir or&, heldur lét þíngi& sér nægja a&
taka fram ósk sína í almennum or&atiltækjum, og var
þa& samþykt me& 24 atkvæðum gegn einu:
„a& konúngur vili mildilega taka til greina bænar-
skrár og uppástúngur þjó&fundarins og alþíngis í
stjórnarskipunarmálinu, og láta flýta svo fyrir þessu
árí&anda málefni, a& þa& geti or&i& til lykta leidt
svo fljótt sem mögulegt er.3
*) Tííindi frá alþíngi 1855, bls. 168—169.
s) Tí&indi um stjórnarmálefni VI, 273; Tí&indi frá alþíngi 1859,
vi&b. B, bls. 66; Ný Félagsrit XX, 9.
3) Tí&indi frá alþíngi Islendínga 1859, bls. 1821.