Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 16
16
UM STJORiN OG FJARHAG.
Uppá þessa bænarskrá alþíngis svarabi konúngur í
auglýsíng 1. .Tuni 1861 á þá leib:
rþar sem alþíngi í þegnlegri bænarskrá hefir befeifc
um, ab málinu um stjdrnarfyrirkomulag íslands í
ríkinu verbi flýtt þannig, af) þab geti or&ib til lykta
leidt svo fljdtt sem mögulegt er, þá er þaf> sjálfsagt
a& vér, einsog sagt er í konúnglegri auglýsíngu til
alþíngis 27. Maimán. 1859, framvegis munum Iáta
oss vera mjög umhugab um þetta mál, og skal þess
getib, afe þar sem fjárhagsmálif) milli íslands og kon-
úngsríkisins er svo nátengt málefni því, er hér ræfiir
um, eru gjörhar þær rá&stafanir, er mef) þarf, til
þess ab téf> málefni verbi tekifi til yfirvegunar“.* *
Fyrir þessa undirtekt konúngsins enn ab nýju t«5k
alþíng 1861 mjög fúslega móti nýjum bænarskrám um
af> flýta fyrir stjúmarmálinu. Af tólf bænarskrám fóru
sjö því beinlínis fram, af> konúngur vili leggja frumvarp
til nýrra stjórnarlaga fram fyrir nýjan þjófifund, og þetta
varfi einnig atkvæbi alþíngis, enda þótt allmörg atkvæfii
væri í móti. þíngií) bar því þá bæn fram fvrir' konúng
(me& 14 atkvæbum gegn 7):
raf> konúngur vili, svo fljótt sem aufeif) er, kvefija tii
þjóbfundar á Islandi, eptir reglum þeim, sem gefnar
eru í kosníngarlögum 28. Septbr. 1849, og leggja fyrir
liann frumvarp til stjórnarbótar þeirrar, er honum
allramildilegast vildi þóknast af) gefa oss Íslendíngum“.s
1 blöfíum vorum og tímaritum hefir ekki verif) ritaf)
mjög mart um þetta mál, því til skýríngar, nema helzt
kvartanir um hinn furfanlega drátt á því frá stjórnarinnar
hendi. rIslendínguru byrjafii á því, en hætti í mifiju
kafi. þaf> sem helzt hefir verif) ritafi um málif) af> efni
til er þab, sem befir stafeif) í þessum ritum optastnær á
hverju ári. Á íslandi hefir helzt borif) á því, af) menn
') Tíbindi frá alþíngi Íslendínga 186), bls. 10.
*) Tífiindi frá alþíngi 1861. bls. 1831—32.