Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 17
UM STJORN OG FJARHAG.
17
hafa allajafna meir og meir kveíiib upp heimtu á nýjum
þjó&fundi, og ekki viljafe láta stjórnarmáiib ver&a títkljáí)
mef) alþíngi einu. Nú, sífan seinasta alþíng var haldif).
hefir einn orbib til ab rita í Norbanfara „Um stjórnarbót
á landi hi;r“,1 og er hann ab vísu, eptir því sem hann
lætur í ljósi, mebmæltur því, a?> alþíng fái löggjafarvald
og fjárhagsráö, en þykir samt nauösyn afc bræÖa upp aö
nýju uppástúngur þjóöfundarins, eptir 11 ár, „því eigi er
þess aö dylja“, segir hann, „aö sumar uppástúngur þjóö-
fundarins voru miöur vandlega hugsaÖar, og eigi traustar
til áreynslu, þótt þær væri fagrar á líta“. þetta má ntí
maöur manni segja, því svo er hvert mál sem þaö er
virt, og þafe því heldur, sem hér er ekki um annaö aö
tala en nefndaruppástúngur, sem aldrei komu til umræbu
á þíngi; en þaö heföi veriö miklu frófclegra og nytsam-
legra fyrir máliö sjálft, ef höfundurinn hef&i látib ástæöur
fylgja dómi sínum, því annars lítur hann fremur tít eins
og spekíngslegur sleggjudómur, búinn til þeim í vil, sem
helzt vilja láta þegja um öll rettindi og allar kröfur af
vorri hendi. þetta virÖist oss því meiri ástæÖa til aö
taka fram, sem höfundurinn læzt vilja framfylgja málum
vorum, og hefir engar þær uppásttíngur sjálfur, sem
gjöra annaö en draga úr uppástúngum meira hluta nefnd-
arinnar á þjóöfundinum, og öörum þeim uppástúngum.
sem komife hafa fram á alþíngum og öörurn fundum, og
í álitsskjölum margra sýslunefnda, en standa á sama aöal-
grundvelli, sem er a?) reyna aÖ fá frjálslega og þjóölega
stjórnarskipun fyrir ísland, er verndi og tryggi Jandsrétt-
indi vor. Hann hugsar sér yfirstjórnina á íslandi og
íslenzku stjórnina í Kaupmannahöfn þannig:
l) No'röanfari August 1862, Nr. 15—16.
2