Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 18
18
DM STJORrH OG FJARHAG.
,aí) einn mabur yrfei settur á Islandi yfir hin
íslenzku mál, ab hann hef&i Aald til aí> útkljá öll
þau mál, er nú er lokiö í ráhgjafastofunum ytra og
konúngs úrskur&ur kemur eigi til, en af> hann undir-
búi öll hin málin, bæfei landstjúrnarmál og löggjafar,
undir úrskurö eba samþykki konúngs; en íslenzka
stjúrnin í Kaupmannahöfn hafi eigi annab vife þau
a& gjöra, en bera þau upp fyrir konúngi ... ab
þessi málefni séu sem fæst, a.fe orbib getur ... þessi
eini mabur á Islaudi, hvort sem hann nú væri kall-
abur hirfestjúri, höfubsmabur, landstjúri efeur enn annab,
ætti ab hafa ábyrgb fyrir þjúb og konúngi, þútt í
rauninni væri betra . . . ab annar mabur skrifabi
undir meb honum sem rábgjafi og stæbist svo alla
ábyrgbina, og sá mabur ætti þá ab vera í konúngs-
fulltrúa stab á þínginu, og halda þar svörum uppi.
.. . Stiptamtmannsembættib legbist nibur, en hirb-
stjúrinn kæmi í hans stab ... Til léttis fyrir hirb-
stjúra mætti fyrirskipa fjögra manna ráb honum til
rábaneytis, skyldu í því sitja biskup, yfirdúmarinn,
landlæknir og landfúgeti, en í forföllum biskups og
ylirdúmara skyldi þá koma forstöbumabur prestaskúl-
ans og efri dúmandinn. Menn þessa kvebur hirb-
stjúri á fund meb sér á tilteknum tíma og þá er
naubsyn krefur; þeir hafa ab eins rábgjafar-atkvæbi
en eigu heimtíngu á ab tillögur sínar (þeirra) séu
búkabar; hirbstjúri skal eigi skyldur til ab fara eptir
tillögum þeirra framar en hann vill.“
þab er ekki ætlun vor ab rannsaka, hvort þessar
uppástúngur sér í lagi sé vandlegar hugsabar eba traust-
ari til áreynslu en hinar, en þær geta verib eins girni-
legar til frúbleiks eins og hverjar abrar, og vér viljum
því leiba fyrir sjúnir hversu varib er þeim tilhögunum á
landstjúrn íslands, sem uppá hefir verib stúngib, og hvernig
mabur gæti margvíslega hugsab sér þessu máli hagab,
eptir því sem á stendur og menn geta komib sér vib,
eba unnib stjúrnina í Danmörk til ab fallast á.
þegar á ab semja uni fvrirkomulag stjúrnarinnar á
/