Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 19
HM STJORN OG FJARHAG.
19
lslandi, þá raá báast vií) afc farib verfci eptir því afhendi
stjórnarinnar, hvert samband hún hugsar sér milli Islands
og Danmerkur, en þetta er aptur mjög undir því komib,
hversu mikib afl og samheldi kemur fram af vorri hálfu,
og einkum undir því, hvernig vé.r getum komib fjárhags-
efnum vorum í lag. Hér veltur helzt á tvennu. Annab-
hvort ab fá líka kosti þeim, sem oss voru bobnir á þjób-
fundinum, eba ab fá þá kosti, sem líkjast frjálslegri ný-
lendustjórn. Eptir hinum fyrra kostinum liggur þafe fyrir,
ab verba innlima í Danmörk, hafa fáeina þíngmenn á
þíngi í Kaupmannahöfn, og láta ríkisþíng Dana hafa allt
löggjafarvald meb kontínginum, en halda alþíngi sern ráb-
gjafarþíngi undir ríkisþínginu fyrir hin sérstaklegu íslenzku
mál. þessum kostum hafnafci þjóbfundurinn, og þaí) meb
fullum rökum ab oss virbist, þareb þeir eru bæfei ósam-
bobnir réttindum lands vors og óhentugir í alla stabi,
nema til þess ab vibhalda og ala þrekleysi og smá-
mennsku í þjóí) vorri, og viljaleysi til aö annast sín eigin
efni, heldur ab eiga allt traust undir öbrum. En þar á
rnóti heimtabi þjóbfundurinn fullt jafnrétti vib hina abra
ríkishluta í þeim málum, sem Island varbabi, og löggjaf-
arvald í öllum innlendum eba serstaklegum íslenzkum
málum. þetta vildi nu stjórnin ekki samþykkja ab sínu
leyti, og Island varb þá allt í einu svo stórkostlegt, ab
kontíngur þóttist vera hræddur um, ab þab mundi „leiba
til sundrtíngar hins danska veldis“, ef Island fengi réttindi
þau sem þjóbfundurinn heimtabi.1 Eptir þeim skobunar-
máta hefbi þab ntí Iegib næst vib, þegar stjórnin þóttist
vilja sameina sem mest alla ríkishluta, ab láta ísland
vera meb í alríkisskipaninni 1855. Stí tilhögun hafbi ab
*) Auglýsíng til Islendínga 12. Mai 1862.
2*