Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 22
22
UM STJORIN OG FJARHAG.
sem honum þykir henta efea fulltrúaþíngií) knýr hann til.
Sama tilhögun er í mörgum öíirum nýlendum, svo aí>
Englakonúngur hefir þar landstjóra, seni heíir laun sín
frá Englandi, hann hefir ráöanevti sér vih hönd, sem
stendur fyrir landstjórninni ásamt fulltrúaþíngi landsins;
en þíng þetta hefir fullt löggjafarvald í öllum innlendum
málum, leggur á skatta og gjöld og hefir öll fjárhagsráb,
einúngis me& því bandi á sér, a& álykta ekkert sem geti
ska&aö e&a hnekkt verzlun og gagni Englands, og þessa á
landstjóri a& gæta, því þá má hann neita um samþykki
sitt til laganna, e&a slíta þíngi, e&a jafnvel stínga uppá
a& gjöra stjórnarskrána ógilda, og er kalla& a& þíngi& á
Englandi me& samþykki konúngs hafi vald á a& svipta
þannig nýlenduna stjórnlegu frelsi um lengri e&a skemmri
tíma, eptir því sem málavextir þykja vera til; hefir þetta
nokkrum sinnum a& bori&, a& nýlendur hafa mist stjórn-
arskrá sína um nokkur ár. Sumar enskar nýlendur hafa
enga stjórnarskrá, en þánga& er sendur landstjóri á ríkis-
ins kostna&, og stjórnar meö þarlandsmanna ráfci e&a
sínu eigin, eptir því sem hann getur sér vi& komi&, og
er þa& þá optast nær, a& hann stjórnar samkvæmt hinum
almennu stjórnarreglum, sem eru or&nar hverjum einum
enskum manni inngrónar, a& kalla má, e&a a& hann út-
vegar handa nýlendu sinni reglulega stjórnarskrá, og ver&ur
þa& á þann hátt, a& hann kemur sér saman vi& nýlendu-
menn um a& kjósa sér fulltrúa, og þessir koma sér aptur
saman vi& landstjórann um a& semja sér stjórnarskrá, og
um þa&, hvernig hún skuli vera. Sí&an, þegar hún er
samin, og menn eru samdóma, er frumvarpiö sent frá
landstjóranum til stjórnarinnar á Englandi, og ber ný-
lendurá&gjafinn þa& upp í rá&i konúngs. Finni stjórnin
þá ekki a& og vili samþykkja, er þa& boriö upp fyrir