Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 24
24
UM STJORN OG FJARH\G.
um, a& þaí) sem einna mestan ska&a hefir gjört allri land-
stjórn hjá oss og allri framkvæmd í stjórninni er þaö, afe
landinu hefir verib stjórnaö frá Kaupmannahöfn, en ekkert
fullgilt atkvæöi verib a& fá í landinu sjálfu. þai) er
aubskiljanlegt, afe þar af lei&ir hina mestu spillíng: málin
ver&a dauflega undirbúin, og snerpulaust rekin; enginn
treystir þeim úrskur&i eba dómi sem í landínu fæst, heldur
venst á aö leita annara, og þegar þafe ber vi&, a& úrskur&-
urinn í Danmörku fellur svo, sem menn sízt ætlu&u, þá
hvetur þa& menn til a& leita sem optast þesskonar úr-
skur&a, í þeirri von, a& hlutur manns kunni a& kastast
upp úr lukkupottinum, þó óvænlega þyki á horfast. Stundum
dregst svo hvert mál, a& þa& ver&ur annafchvort aldau&a
á lei&inni, e&a aö allir eru hættir a& hugsa um þa& þegar
þa& kemur út, e&a a& þa& er or&ifc svo úrelt, þegar þa&
loksins verfcur útkljáfc, a& menn kannast ekki lengur vi&
þaö, og þykir fremur spilla en bæta a& fá á því nokkur
málalok. TÖkum til dæmis alþíngismálin. Ef vér hef&um
stjórn á íslandi, sem hef&i úrskur&arvald, þá gæti þau
frumvörp sem alþíng samþykkti orfcifc samsumars aö lögum;
nú höfum vér ekkevt dæmi til a& slíkt hafi boriö vi&,
nema um kosníngarlögin til þjó&fundarins, af því Rosen-
örn, sem þá var í konúngsfulltrúa staö, fór þá til Kaup-
mannahafnar rétt á eptir þíng, varfc konúngsrá&gjafi skömmu
sífcar og framfylg&i þá þessu máli; en þessi röggsemi
var bætt upp sí&ar á hinn bóginn, mefc því a& slá þjófe-
fundinum á frest um heilt ár, svo allt kom hérumbil í
sama sta&num ni&ur, nema ver væri. Væri stjórn á ís-
landi me& úrskur&arvaldi, þá yr&i uppástúngur alþíngis
teknar til úrgrei&slu jafnó&um. Enda me&an á alþíngi
stæ&i þá vissi menn mefc fullkominni vissu, hvort stjórnin
vildi fallast á uppástúngur þíngsins e&a ekki; menn vissi