Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 26
26 •
UM STJORN OG FJARHAG.
taka sig betur saman. vakna af dobanum og reyna aí>
hressa sig upp, til þess ab sofa ekki yfir málum sínum.
þá færi menn ab skilja, afe þab væri undir sjálfræbi þeirra
komií) hvort mál þeirra hefbi framgáng eírnr eigi. — Væri
um framkvæmdir að tala, þá A'æri hií> sama ab segja:
Ef Island hefbi stjórn sína hjá sér, meb fullu framkvæmd-
arvaldi, og alþíng mef) fullum fjárhagsrábum, þá vissi
menn þegar frá upphafi hvab menn mætti bjóba sér
Kæmi uppástúnga frara, um ab stofna eitthvab nytsamlegt
fyrirtæki, þá vissi stjórriin, sem væri þar rétt hjá manni,
hvab til væri af efnum, og hvort nokkurs væri ab vænta,
eba hvort réttast væri ab taka abra stefnu. Nú koma
menn meb slíkar uppástúngur og ræba þær eptir beztu
vitund, án þess nokkur geti sagt manni hvort þar sé
minnsta von um ab þær fái framgáng, og eptir tvö ár
fá menn fyrst ab vita, hvort þær hafa komib til stjórnar-
innar eba ekki, eba fengib nokkra áheyrn eba ekki, og
þarmeb kann þá ab fylgja einhver pati um, hversvegna
uppástúngurnar hafi enga áheyrn fengib.
þab er aubsætt, ab frá vorri hlib væri mikib fyrir
þab gefanda, ab stjórn meb fullu úrskurbarvaldi væri í
tandinu sjálfu. En þegar frumvarp um þab kemur- frá
stjórninni, þá er því mikill gaumur gefandi og mjög ná-
kvæmlega um þab hugsanda, hvort sú landstjórn, sem uppá
verbur stúngib af hendi stjórnarinnar, hafi fullt úrskurbar-
vald. Eigi öll þau mál ab fara til konúngs úrskurbar,
sem nú fara; eigi konúngur ab samþykkja öll frumvörp
stjórnarinnar til alþíngis og öll frumvörp frá þínginu
ábur þau verbi ab lögum; eigi konúngur ab úrskurba um
alla hluti einsog híngabtil: um leigumála jarba, umjarba-
sölu og kúgildi, um aldur skólapilta, um veitíngu brauba,
um uppreisn stúdenta eptir lausaleiksbrot, og um alit sem