Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 28
28
CJM STJORN OG FJARHAG.
nýju hugmyndir ineö hinum gömlu, því þeir skilja í raun-
inni hvorugar.
þah er eptirtektar vert, ab hin fyllsta og aflmesta
hugmynd um fyrirkomulag stjörnarinnar á íslandi er sú
hin fyrsta, sem kom fram af hendi Islendínga á þíng-
vallafundinum 1850, og fyr var talin, en hin magrasta
og veiklulegasta er sú hin seinasta, sem kom fram f
„Nor&anfara" í fyrra sumar. Bótin er, ab hugmynd þessi
getur varla magrari orbib, svo vör höfum líklega séb
hennar lakasta, því í hor getur hún ekki fallife. Á þíng-
vallafundinum var þafe áskorab, ab menn vildu laga sam-
band íslands vib Danmörk samkvœmt hinum forna sátt-
mála, sem gjörfeur var vife Noregs konúng, og haga
stjórnarlögun landsins eptir því, afe því leyti sem samsvarar
þörfum og ástandi vorra tíma. þessa stjúrnarlögun hugsa
þeir sér á þann hátt, afe jarl skyldi vera á Islandi, sem
heffei myndugleika konúngs þegar á þyrfti afe halda, og
er svo afe skilja, sem þafe skyldi vera á konúngs valdi,
hvort jarl þessi væri danskur mafeur efea íslenzkur; þar mefe
skyldi vera þrír ráfeherrar á einum stafe á landinu, og
skyldu þeir allir vera Islendíngar; enn fremur skyldi einn
vera erindsreki Íslendínga í Danmörku, sem bæri mál
þjófearinnar fyrir konúng og flytti aptur konúngs erindi
fyrir þjófeinni; en alþíng skyldi hafa löggjafarvald ásamt
konúngi. þessar uppástúngur hafa í sér hife fullkomnasta
fyrirkomulag á landstjórninni, og þær eru svo lagafear, afe
ekki er öldúngis naufesynlegt afe framkvæma þær allar í
einu, heldur má fylla þær upp smásaman, einúngis afe
mafeur gjöri sér fullljósa þýfeíngu hvers atrifeis, og haldi
fast vife þann grundvöll, sem þetta fyrirkomulag byggist
á. þafe er afeal-undirstafean, afe alþíng fái löggjafarvald.
þar sem sagt er, afe þafe skuli hafa löggjafarvald mefe