Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 30
30
13M STJORN OG FJARHAG.
menn, sem stæíii fyrir framkvæmd landstjórnarinnar og
heffei ábyrgí) fyrir alþíngi, en landstjóri samþykkti frum-
vörp til þíngs og þau laga frumvörp sem frá þínginu
kæmi, svo þau yrbi aö lögum; hann hefbi einnig neit-
unarvald, en rá&aneyti hans heföi ábyrg&ina og skrifaii
undir meb honum. þetta væri nú öldúngis svipaö því,
sem er venjulegt í hinum ensku nýlendum í stjórnarabferi)
þeirra; en af því vér getum ómögulega unab viö, aö land-
stjóri vor stæÖi undir valdi einhvers rá&gjafans í Kaup-
mannahöfn, og ab sá rábgjaii, danskur rnabur, væri milli-
gaungumabur þar, sem þyrfti ab leita konúngs úrskurbar
um nokkurt vort mál, eöa þar sem efni lands vors og
þess gagn kæmi til greina í hinum almennu ríkismálum,
þá hafa menn séb ab naubsyn er ai> sjá fyrir þessu atribi.
I því skyni er stúngií) uppá, ab ísland hafi erindsreka í
Kaupmannahöfn, til ai> sjá um gagn þess, halda uppi
svörum þess í ráðaneyti konúngs og vera milligaungu-
mabur í þeim málum, sem gánga á milli konúngsins eba
stjórnarinnar í Ðanmörku og landstjórans á íslandi. þai
liggur næst eptir orbunum, sem þíngvallafundurinn hafi
hugsab sér ab þessi erindsreki skyldi vera abal-milligaungu-
mabur mebal konúngs og alþíngis, hann skyldi mæta á
alþíngi af hendi stjórnarinnar, og bera alþíngismál fram
fyrir konúng, en þó getur þetta vel skilizt hinsegin, og
væri þá miklu einfaldara, ab hann stæbi fyrir öllum þeim
íslenzkum málum, sem af hendi hinnar íslenzku stjórnar
eba Islendínga kæmi fyrir konúng, og tæki þátt í mebferb
þeirra almennu mála, sem Island snerti, í rábi konúngs.
Hann ætti sjálfsagt ab vera einn í tölu hinna íslenzku
rábgjafa, og standa jafnfætis þeim undir jarlinum eba land-
stjóranum; en tii þess ab stjómin í Danmörk og á íslandi
yrbi kunnugri saman, og fylgdist betur ab, þá væri þab