Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 32
32
UB1 STJORN OG FJARHAG.
heffei komif) til umræ&u á þjó&fundinum, því víst er um
þa?\ ab margir vildu taka skýrt fram um, ab þeir <5skuf>u
manns til ab standa fyrir landstjórninni, og hugsubu sér
stöbu hans eptir því, hver landsréttindi ísland öhlafiist.
því þaf) er í augum uppi, ab fái Island ekki annab en
nýlenduréttindi, og settur yrfei danskur landstjóri þar á
ofan, þá vrbi þab hin mestu rángindi af> láta Island
borga þeim manni laun, eins og þab hefir verib híngabtil
einn af ásælnishnykkjum Danmerkur, ab láta ísland borga
laun stiptamtmannsins, sem ab öllu leyti er settur til af
gæta hags Danmerkur, ab því leyti sem hinni stjórnar-
legu hlif vibvíkur.
þab sem stúngib hefir verib uppá í bænarskrám al-
þíngis hefir beint verib hérumbil hib sama, sem nefndin á
þjóbfundinum bar upp. þab er einúngis tekib fram í
styttra máli, og ekki eins ítarlega, af því þess þurfti ekki.
I öllum þessum uppástúngum er þab líka látib liggja á
miili hluta. hvort amtmanna embættin skyldi standa ebur
ekki, en þab er aubsætt á ritgjörbinni í „Norbanfara“, ab
sumir menn hafa hugsab sér svo á íslandi, sem þab væri
fyrirætlan eba mib uppástúngnanna, ab amtmanna embættin
yrbi lögb nibur. þetta þarf samt ekki ab vera, þvf eins
mætti hugsa sér, ab þab kynni finnast þegar farib væri
ab koma stjórnbreytíngunni á, ab amtmannadæmin mætti
ekki vel inissast, sízt fyrst uin sinn; eba ab menn vildi
láta amtmannaembættin breytast smásaman, og laga meb-
ferb málanna svo ab þau gæti mist sig. Hér væri allt
komib undir því, hvab gagnlegast sýndist vera fyrir stjórn
landsins og mebferbina á málum þess. Höfundurinn í
Norbanfara hefir tekib þetta mál mjög undarlega, og mjög
óstjórnfræbíngslega eptir því sera oss virbist. Hann álítur.
seni þab sé einhver hlynnindi og sérleg vegsemd ab hafa