Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 33
UM STJORN OG FJARHA.G.
33
amtmann. eía ab vera amt; hann telur þah einsog ein-
hvern missi fyrir Norímrland, aí) missa amtmanninn, eins
og aí) missa biskupinn á Hálum, prentsmibjuna á Hálum
og skólann á Hólum. þetta er því aí) eins á rökum
byggt, ef aí> menn fyrst og fremst sýna, aíi þetta allt hafi
veriö í blóma sínum og getafe haldizt vife sér og landinu
til sóma, og þarnæst sýna, afe ómögulegt sé afe fá neitt
annafe í stafeinn, sem betra sé. Ef þafe verfeur sýnt, afe
amtmannastjórnin sé hin bezta yfirstjórn, :og ómissandi,
þá er víst ekki hætt vife afe hún falli; en ef afe sýnt
verfeur, afe hife sama efea meira yrfei framkvæmt mefe
meira afli og meiri einíngu af landstjórn, sem væri á
einum stafe á landinu, til afe mynda í Reykjavík, og afe
alþýfea gæti fengife mörg mál sín miklu hagkvæmar og
þægilegar afgreidd, mefe því afe leggja þau til sýslumanna
mest megnis, mefe því afe greiöa og bæta póstgaungur og
vegu, og fleira þesskonar, þá getum vér varla trúafe því,
afe höfundurinn elski svo mikife amtmannsembættife, afe
hann geti ekki af því séfe. Látum oss vera samdóma um.
afe hætta þessum einfaldlegu kvörtunum, sem ekki eru á
neinum rökum bygfear, því í raun og veru hefir Norfeurland
í engu minnsta atrifei verife verr á vegi statt sífean þafe misti
biskup, skóla og prentsmifeju, heldur en áfeur, nema enda
miklu betur, því stólarnir átu óneitanlega í kríngum sig, og
hvergi voru meiri bágindi og örbyrgfe en kríngum þá.
eins á Hólum eins og í Skálholti. Hitt er annafe mál,
afe vel gæti svo farife, afe þafe þætti bæta hina andlegu
stjórn, afe hafa umsjónarmann sérstaklega fyrir norfean og
austan, og þegar alþíng heffei umráfe yfir fjárhag landsins,
þá kynni þafe afe veita fé til afe setja annan biskup yfir
þann hluta lands; svo mundi þafe eins veita fé til afe halda
amtmanni, efea hverri annari yfirumsjón í veraldlegum
3