Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 36
36
LM STJORiN OG FJARHAG.
jar&eigendum og efnamönnum Iandsins. frá bændum til
sj<5s og sveita, eins og þau sem höfundurinn telur upp,
og hver veit nema réttast væri aí> landstjöri og alþíng
kæmi sér saman um, hverir í þessu rá&aneyti skyldu vera.
Eins er þa& umhugsunarmál, hvort ráfeunautar þessir skuli
kosnir æfilángt, e&a um lengri e&a skemmri tíma. Afe
rábaneyti þetta hefbi a& eins rá&gjafar atkvæ&i er sam-
svaranda því, ab ætlazt er til aí> Iandstjórinn hafi ábyrgb-
ina af því sem ályktaí) er, en hinir ekki, en tillögur þessa
ráfeaneytis yrfci samt harla mikils ver&ar, einkum þegar
sumir í rá&aneytinu væri alþíngismenn um leií), og gæti
þar styrkt stjórnina mef) tillögum sínum.
Auk þessa, sem nú hefir verib talif> af uppástúngum
um fyrirkomulag þessa landstjórnarmáls, gæti mafcur hugsab
sér því fyrirkomib mjög margvíslega, en vér ítrekum enn,
afe oss finnst uppástúnga þúngvallafundarins frá 1850
halda bezt Iandsréttindum vorum, tryggja bezt mef>ferf>
málanna og afgreifeslu á Islandi. og hafa mest líkindi til
af> verfia alþíngi og þjób vorri a& skapi. En þarfyrir
erum vér á því, a& vel mætti komast af þó ekki væri
allt í einu landstjórnin sett á þann fót, a& því leyti, a&
hún væri þegar í svip gjör& svo fjölmenn og stórkostleg,
enda þótt nóg væri a& starfa fyrir fjóra e&a fimm menn
í landstjórn, ef þareptir væri nóg efni fyrir hendi til ab
koma störfunum fram; vér erum einnig á því, a& amt-
mannastjórnin gæti haldizt vi& me&fram fyrst um sinn,
einkanlega me&an póstgaungur eru á svo tregum fer&um;
vér erum einúngis fastir á, a& þetta sé Iandstjórnarmark
þa&, sem vér þurfum a& setja oss, og a& vér megum
enda vera vareyg&arsamir a& draga úr því í fyrstu, því
þar af getur leidt, a& þó vér þykjumst spara vi& þa& í
brá&, þá geti þa& meir en eti& sig upp þegar til lengdar