Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 38
38
l'M STJORN OG FJiRHAG.
svo búinn og getur ekki bebizt búta fyrir. — þar á móti
sýnist liggja sú skofeun á rétti vorum, ab ísland hafi frá
upphafi haft fjárhagsrétt sinn, og aldrei afsalab sér hann;
þessvegna sé þau umráö, sem stjórnin í Danmörku hafi
tekib sér yfir honum, eintómt ofríkisverk, sem vér ekki
höfum haft afl til aö verjast fyrir; en þegar hvorutveggju
hafa séb þetta, og Danmörk hefir þar aö auki skynjaö, ab
landinu hafi lengi verih misþyrmt og óréttur gjör, og
þaí> sé bæöi rétt og sanngjarnt aí> skilja fjárhagssambandib,
og láta eptir ab vér höfum fjárráö vor, þá liggur beint
vií> ab saminn sé reikníngur, bygbur á þeim grundvelli,
annabhvort aí> Island hafi verib einn hluti ríkisins, meb
jöfnum rétti og skyldum, eba þá Iand sérílagi meb sér-
stökum réttindum og lands eignum, sem þab hafi rétt til
ab heimta reikníng fyrir og heimta út ab skilnabi. En
nú er sá hinn þribi skobunarmáti, ab sleppa öllu réttinda-
þrefi, en fara eptir sanngirni, og eptir ásigkomulagi því
sem nú er, og eptir þeim þörfum, sem telja má ab Island
hafi nú sem stendur. En þá verbur einnig ab gæta þess,
ab þegar Danmörk er nú búin ab eyba öllum fjármunum
þeim, er Island átti sérstaklega, búin ab sjúga svo út
landib meb verzlunar ánaub, ab hún hefir orbib ab slaka
nokkub til í því skyni; í fám orbum ab segja, búin ab
fara svo meb, ab hinar árlegu tekjur ekki hrökkva til
árlegra útgjalda, nema talib sé meb uppbætur á hinu
eydda fé, en útgjöldin vaxa árlega, þarfir vorar verba
æ meiri, og líklega einurb vor ab krefjast því meiri, sem
vér sjáum æ ljósara, ab vér höfum ekki mjögsvo ab þakka
fyrir viburgjörnínginn: þá verbur ab gæta þess, segjum
vér, ab þegar svona stendur á græbir Danmörk miklu
meira vib fjárskilnabinn en vér. þó Danmörk greiddi
íslandi svo mikib árgjald, eba þann höfubstól sem svarabi