Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 39
UM STJORN OG FJARHAG.
39
því, sem nú gengur árlega til landsins og kallafe er tillag
frá Danmörku, þá ynni Danmörk þa& samt, ef fjárhag-
urinn yröi a&skilinn, ab útgjöld hennar til Islands yxi
ekki úr því sem nd er, þar sem þaö væri óumflýjanlegt
aö þau yxi sí og æ, ef fjárhagurinn yröi ekki aöskilinn.
þar á móti kæmi þau útlát á Island sjálft, sem hinar
vaxaudi þarfir landsins útheimtu, og þau yröum vér aft
fá meö álögum á landiÖ; en þar fylgöi og sá hagnaöur
meö, aö fengjum vér vor eigin íjárhagsráö, þá gætum vér
hagaö efnum vorum sem vér vildum, og réttum fætur
undir vort eigiö borÖ, þótt lítiÖ væri, svo framarlega sem
Danmörk vildi sýna oss þaö frjálslyndi aö leyfa oss þaö,
svo sem vona mætti ef hún þættist ekki þurfa aö óttast
þýngsli af oss framar.
þær skoöanir, sem vér höfum hér tekiö fram, hafa
aö nokkru leyti komiö fram í fjárhagsnefnd þeirri, sem
fyr var getiö aÖ sett var 1861. í ritum þessum í fyrra
var skýrt frá þeiní kröfum, sem gjöröar voru af íslands
hálfu í nefndinni. þaö var aöalskoöun fjögra af nefnd-
armönnum, aö ísland heföi ekki nú, og mundi ekki innan
skamms geta haft næg efni til þess kostnaöar, sem stjórn
þess útheimti, og yröi þessvegna aö gjöra landiÖ úr garöi
meö þeim efnum, sem til þessa þyrfti. En nefndarmönnum
kom ekki saman um, hversu mikiö þetta skyldi vera.
Tveir af nefndarmönnum vildu láta veita 29,500 rd. sem
æfinlegt fast árgjald, og 12,500 rd. um 10 ára bil, en
draga síöan af þessu síöarnefnda 500 rd. á ári, þartil
þaÖ hyrfi aÖ öllu aÖ 35 árum liönum. þessi uppástúnga
byggist á, aö útgjöld Islands einsog þau eru nú, eptir-
launum meÖ töldum, eru hérumbil 29,000 rd., og þaö sem
viö er bætt er til þess aÖ ætla fyrir aukníng útgjalda þartil
tekjur landsins gæti vaxiö. Ef vér megum álíta svo, aö