Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 40
40
UM STJORN OG FJARHAG.
þessi uppástdnga sö bygb á þeirri grundvallarreglu, ab
ísland skyldi hafa þafe sem fast árgjald, sem tillagib væri
reiknab frá Danmörk þab ár, sem abskilnaburinn yrbi, og
þarabauki 12,500 rd. í 10 ár o. s. frv., hefir þab sýnt
sig þegar, sem nýlega var sagt, ab títgjöldin vaxa í hendi, því
einúngis síban 1861 hafa þau vaxib um nokkur þtísund dali
meb launahót embættismannanna. — Abrir tveir af nefnd-
armönnum vildu láta Danmörk gjalda 12000 rd. í fast
árgjald og 30,000 rd. á ári um nokkurt árabil, svo þab
skyldi ab 6 árum libnum fara mínkandi um 2000 rd. á
ári, og vera eptir því horfib ab 21 ári libnu. þessiuppá-
stúnga byggist á, ab Danmörk viburkenni, ab ísland hafi
átt konúngsgózin svoköllub og stólagózin, og skyldi því
Danmörk gjalda þab í dalatali sem hefbi komib fyrir
þessi góz, en verbmunur allur og leigur allar falla nibur.
þessi reikníngur verbur á þá leib, ab menn telja söluverb
gózanna einúngis, eins og þab er tilfært í peníngum, þannig:
á) hin svo köllubu konúngsgóz:
selt Hinriki Bjelke jarbagóz fyrir
12,081 rd. 15 sk. Specie, eba fyrir 24,162 rd. 32 sk.
seldar jarbir frá því 1760 til 31.
December 1846, fyrir............. 136,039 — 33 -
seldar jarbir frá því 1. Janúar 1847
til þess í April 1862,1 fyrir.... 10,734 — 72 -
tilsamans 170,936 rd. 41 sk.
era þessar eignir:
Móberg í Barbastrandar s. .. . 240 rd.
Gröf . 207 —
Steinanes . 211 —
Heibi í Rángárvalla s . 474 —
flyt 1132 rd. 72 sk