Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 41
UM STJORN OG FJARHAG.
41
fluttir 170,936 rd. 41 sk.
þar af stób eptir óborgab 1862 hjá
kaupendum, og dregst frá, af því
þab yrbi beint borgab í íslands
sjóð............................... 5,674 — 24 -
ver&ur því upphæbin, sem Danmörk
ætti aí> borga fyrir þessi góz... 165,262 rd. 17 sk.
6) Stólsgózin frá Skálholti og Hólum:
Skálholts góz voru seld, eptir því
sem taliö er í athugagreinum til
fjárhagslaganna 1850—51,1 fyrir
kúrant........... 59,029 rd. 47 sk.
Hólagózin sömu-
leiðis, fyrir... 72,138 — 53 -
tilsamans fyrir stólsgózin........ 131,188 — 4 -
Að öllu samtöldu ætti því Danmörk
afe greiSa fyrir andvirbi allra þjóð-
eigna á Islandi, sem seldar hafa
verib........................... 296,450 rd. 21 sk.,
sem svarar til leigu að upphæð 11,858 rd. 1 sk., en í
uppástúngunni er það gjört að 12,000 rd. árlega, sem
fóstu tillagi.3 —
fluttir 1132 rd. 72 sk,
Ásmundarstaílir............... 1500 — „ -
Ytri-Brekkur ('/«)......... 200— „ -
Lambastalíir................... 730 — „ -
Eldleysa....................... 300 — „ ~
Laxveiði í Elliðaám .......... 1250 — „ -
Kóngsvíkur reki............ 122— „ -
Laugarnes..................... 5500 — „ -
tilsamans 10734rd. 72 sk.
*) Nj Félagsr. X, 23.
’) þess er getanda, aís í uppástúngu þessari er fyrst viðurkennd