Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 42
42
UM STJORN OG FJAKHAG.
Hvortveggja þessara flokka í nefndinni byggir á því,
sem á&ur er getií), ab ísland eigi enga kröfu til uppbótar
fyrir sóun eigna landsins, eba fyrir þa&, hvaí) því hafi
verib í þýngt í verzlunarefnum og me&ferb á fjármunum
þess. En einn af nefndarmönnum gat ekki veri& þessu
samdöma, og var þa& álit hans, a& Island hef&i nægileg
efni til a& annast sig sjálft, ef því væri ekki neita& um
sanngjarna uppbót á því fjártjöni, sem þa& hef&i li&i& af
sölu og s<5un á þjó&eignunum, og af hinni ósanngjörnu
álögu, sem var lögö á landiö með einokun verzlunarinnar.
þegar hann eptir rétti og sanngirni vildi meta þessi atri&i,
þá korast hann a& þeirri ni&urstö&u, að Danmörk ætti a&
grei&a íslandi þa& árgjald sem hér segir:
a) fyrir andvir&i seldra konúngsjar&a
868,885 rd. 40 sk., sem svarar til
árgjalds............................. 34,755 rd. 40 sk.
b) fyrir stólseignirnar frá Skálholti og
Hólum 854,238 rd. 52 sk., sem
svarar til árgjalds.................. 34,169 — 52 -
c) fyr. einokunverzlunarinnar 1,270,000
rd., sem svarar til árgjalds......... 50,800 — „ -
tilsamans árgjald 119,724 rd. 92 sk.,
e&a þann höfu&stól, sem þartil svara&i, og að auki
styrktarsjó&i Islands:
krafa vor til Bjelkesjar&anna, e&a andvir&is þeirra, og þa& er
án efa a&gæzluleysi, a& ekki er tali& me& andvir&i stiptsjar&-
anna, e&ajar&a þeirra, sem Bjelke voru fengnar í Múla sj'slu, sem
var fyrir 1721 rd. 2 mörk Specie, e%a 3442 rd. 64 sk. (sbr.
Johnsens jar&atal, bls. 443). Ný Félagsrit XXII, 72.
l) Vér skulum geta þess, a& þegar oss er játa& andvir&i Bjelkes-
jar&anna, sem ekki beldur ver&ur bjá komizt, nema oss sé
neita& um allt, þá er andvir&i þeirra me& leigum og leiguieigum
or&i% yfir 40 milljónir, sem Danmörk heflr haft reikníngslaust.