Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 43
UM STJORN OG FJARHAG.
43
d) kollektusjófeinn, einsog hann var vih árslok 1799, nefni-
lega 50,094 rd. 85 sk. meí) leigum og leiguleigum frá
þeim tíma, eptir nýjum reikníngi.
e) mjölbótasjábinn, einsog hann var eptir konúngs úr-
skuröi 7. Decembr. 1842, þafe er 7,500 rd.
f) aöra sjúBi, sem Islandi heyra til, einsog þeir standa
þegar skilnaímr verbur.1
Um þessa tvo aukasjú&i, kollektu og mjölbútasjúSinn,
voru nefndarmenn ekki heldur alveg samdúma. þeir voru
ah vísu allir á því, aí) Island ætti kollektusjú&inn eí)a
„styrktarsjúí>inn“, einsog hann var stofnaímr meh konúngs
úrskurbi 25. Juli 1844, en fjúrir af þeim vildu halda
fram þeim reikníngi, sem stjúrnin haffei látif) gjöra, og
af> öfurn leyti var þaf álit þeirra, af> konúngsríkib
ætti engu af> svara til þessa sjúfs. Eptir reikníngi frá
stjúrninni var sjúfrnr þessi 14,200 rd. um áramútin 1862,
í stab þess hann hefbi þá átt ab vera 569,972 rd. 32 sk.,
og er þab álitlegur munur. þab sýnist þú, sem nefndar-
menn í meira hlutanum hafi ekki verib allskostar frá-
hverfir því, ab leitab væri uppbútar á kollektusjúbnum til
alríkisins. þar á múti var meiri hlutinn múthverfur því,
ab bæta upp mjölbútasjúbinn sérílagi, tveir þeirra sökum
þess hann væri innifalinn í hinu fasta árgjaldi, sem þeir
stúngu uppá (29,500 rd.), en hinir tveir vegna þess þeir
vildu ekki viburkenna, ab Island ætti neina kröfu til
sjúbs þessa.
þannig er þá ástatt um kröfur þær, sem vér höfum
af íslands hálfu Danmörku á hönd, ab svo miklu leyti
sem þær byggjast á hinu undanfarna. þab er líklegt, ab
*) Ástæburnar fyrir þessum reikníngi eru ítarlega fram settar í
stuttu máli í Nýjum Félagsritum XXII, 22—99.