Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 44
44
UM STJORN OG FJARHAG.
oss veríii varla boBi& minna, en 12,000 rd. árgjald, eí)a
svosem svarar 300,000 rd. sjóBi, og svosem 30,000 rd.
tilbdt árlega um nokkur ár, en þaí> er ekki heldur líklegt,
aí> oss ver&i í fyrstu bo&ib meira en 30,000 rd. fast ár-
gjald og svosem 12,000 rd. tilbót um nokkur ár. J>á er
undir alþíngi komib, hversu þah vill taka þessum eí)a
ö&rum uppástúngum í fjárhagsmálinu, og vér efumst ekki
um, a& þó ekki fáist uppfylltar nú um sinn allar kröfur
vorar, svo sanngjarnlega sem þær hafa veriö heimta&ar
af vorri hálfu, þá muni þær fást me& tímanum, ef alþíng
ekki sleppir þeim; en nú um sinn er þa& núg, ef alþíng
lagar tilboö stjúrnarinnar eptir þörfum vorum og kríng-
umstæ&um, færir sig uppá skaptiö svo sem þa& getur,
heimtar skorinort fjárhagsrétt sinn og geymir sér rétt til
þeirrar kröfu á hendur Danmörku, sem þa& finnur ástæ&u
til, og eru þú enda mikil líkindi til, a& þíng Dana yr&i
frjálslyndara í vi&urgjörníngi vi& oss en stjúrnin í tilbo&um
sínum, því þa& er varla trúlegt, a& enginn danskur ma&ur
í stjúrnarrá&i þeirra e&a á þíngum skyldi sjá, a& Dan-
mörk styrkir í raun og veru sjálfa sig þar sem hún styrkir
Island.
þa& atri&i, sem þar næst er um a& tala í fjárhags-
máli Islands, er um tekjur landsins sem nú eru, og sem
ætlazt er til a& sé fyrir hendi tii a& standast útgjöldin.
Menn muna eptir því, a& í frumvarpi stjúrnarinnar til þjúö-
fundarins var tekjunum skipt í tvennt, nefnilega í landstekjur
og ríkistekjur, sem ekki gengu til Islands útgjalda sérílagi,
heldur til þess kostna&ar, sem sambandi& meö Danmörk
leiddi af sér. þaraf skyldi gjalda þíngmönnum, þeim er
færi til þíngs í Danmörk, einnig hinum æ&ri embættis-
mönnum, sem ekki áttu a& heita landsins embættismenn,
heldur ríkisins. Til þessa ríkiskostna&ar voru þá ætla&ar