Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 45
UM STJORN OG FJARHAG.
45
allar dbeinlínis tekjur efea lausagjöldin, en til landskostn-
abar hinar föstu tekjur eba landskattagjöldin. þessi ab-
skilnabur á tekjum og útgjöldum landsins var nú eitt af
þvf, sem þjóBfundurinn fann aö og vildi breyta, og nú
kom öllum nefndarmönnum saman um þab, afe allar þær
tekjur, sem nú eru taldar Islandi, skyldu vera landsins
eign, me& þeirri upphæb sem þær gjaldast árlega. þetta
atri&i er nú mikilsvert, ef þa& yr&i samþykkt, en þó getur
veri& þar á sá annmarki, a& sumar af þessum tekjum sé
fallvaltar, og gæti brug&izt, svosem þegar eitthvert gjald
er almennt, og er goldi& bæ&i í Danmörku og á Islandi,
en ver&ur aftekiö me& lögum í Danmörku, eptir atkvæ&um
á þíngi Dana, sem ísland ræ&ur ekki yflr, en þá neydd-
ist þa& til a& fylgja dæminu og taka líka af þenna skatt.
Vér skulum taka til dæmis, ef teknir væri af allir titlar
og nafnbætur í Danmörku, svo a& enginn hef&i annan
titil en þann, sem honum bæri eptir embætti sínu, einsog
er t. d. í Norvegi. þá væri þa& hlægilegt fyrir oss, ef
vér vildum halda í kammerrá& vor, og justizrá& og etaz-
rá& o. s. frv., og bi&ja konúng a& taka ekki þá prý&i frá
embættismönnum vorum; en ef titlarnir væri teknir af,
þá væri eins óréttvfst a& láta mennina grei&a skatt af
titlum, sem hef&i mist alla þý&íngu. þegar svona stæ&i
á, og ísland misti þessar e&a a&rar tekjugreinir fyrir at-
kvæ&i þíngsins í Danmörku, þá sýndist meira lduta nefnd-
arinnar þa& sanngjarnt og stakk uppá því, a& Ðanmörk
bætti upp þann halla, sem hér af kynni a& rísa. — Yr&i
þetta samþvkkt, getur þa& veri& íslandi til mikils hagræ&is,
þegar svo ber undir.
þá er enn eitt atri&i. sem er þessu nátengt, og sem
er a& ákve&a hvert vald alþíngi beri í skatta álögum, e&a
hversu lángt fjárhagsrá& þess nái í skattálögunni. þetta