Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 46
46
UM STJORN OG FJARHAG.
er mjög mikils -vert, og þaö því heldur, sem þar í liggur
fólgife eitt hih merkilegasta atri&i sjálfsforræ&is vors, sem
er þa&, a& vér megum sjálfir leggja á oss óbeinlínis skatta.
Ver&i því játa&, og alþíngi gefi& fullt frelsi til þess, þá
er þa& margra penínga vir&i, því ekki er a& efa, a& þess-
konar álögur raætti ver&a oss a&gengilegastar og ábata-
mestar í landstekjum vorum, en öllum hluta&eigendum sízt
tilfinnanlegar. jsar á móti er takmörkun á valdi alþíngis
í þeim efnum, líkt osr stjórnin vildi bj<5&a oss á þjó&-
fundinum, rétt a& segja frágángssök ein fyrir sig. Vér
skulum taka til eitt dæmi. Nú sem stendur er goldi& af
ríkissjó&i til þeirra, sem flytja brennivín út úr Danmörku,
4 skildíngar fyrir hvern pott af því, sem þeir flytja, og er
þa& uppbót fyrir nokku& af gjaldi því, sem brennivíns-
bruggarar gjalda af atvinnu sinni. þareft nú ísland er
fyrir utan tolliínu Danmerkur, og í því tilliti í sama
hlutfalli og hvert anna& utanríkis land, þá er goldi& úr
ríkissjó&i 4 skildíngar fyrir hvern brennivínspott, sem til
íslands er fluttur frá Danmörk. þegar nú ekkert gjald
er á Islandi af brennivíni, þá getur hver kaupma&ur selt
þar brennivín 4 skildíngum minna, en hann mundi ann-
ars gjöra, og má því kalla, a& stjórnin sjálf gefi hverjum
þeim manni á Islandi 4 skildínga, sem drekki upp brenni-
vínspottinn e&a ey&i honum. Og þetta dregur sig svo
saman, a& þa& ver&a hérumbil 20,000 rd. á ári, og er
þa& ekki lítill peníngastyrkur fyrir oss, ef vér fengjum a&
njóta hans á skynsamlegan hátt. Vér höfum skýrslu um,
hva& goldi& hefir veri& á árunum 1854—1860 í upp-
bætur á brennivíni, og er þa& sem hér segir, eptir skýrslum
þeim, sem til stjórnarinnar eru sendar á ári hverju, og
sí&an safna&ar saman og prenta&ar a& tilhlutun hinnar
hagfræ&islegu stjórnardeildar: