Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 47
liM STJORN OG FJARHAG.
47
1854:
48,490 kútar, 8 potta hver <
16 flöskur, hver 3 pela )
1855:
54,164 kútar, 8 potta hver. .
1856:
57,714 kútar, 8 potta hver |
10 flöskur, hver 3 pela *
1857:
67,754 kútar, 8 potta hver. .
1858:
54,526 kútar, 8 potta hver..
1859:
66,929 kútar, 8 potta hver. .
1860:
55,718 kútar, 8 potta hver. .
Brennivín. Uppbætur 4 sk. fyrir pottinn. pottar. rd. sk.
387,932. 16,163. 80.
433,312. 18,054. 64.
461,719*/*. 19,238. 30.
542,032. 22,584. 64.
436,208. 18,375. 32.
535,432. 22,309. 64.
445,744. 18,572. 64.
tilsamans um 7 ár... 3,242,379l/2- 135,099. 14.
eba aí> tiltölu á ári hérumbil 463,197. 19,300.
Hvaö mundi oss nú þykja tiltækilegra til aí> auka
tekjur landsins, en aí> leggja á brennivínib nokkurt gjald,
þareb vér þó munum allflestir vera samdúma um, aí>
ofneyzla þess sé átumein lands og lýöa, og vér þó á hinn
veginn ekki viljum skerba frelsi manna um skör fram,
heldur lofa þeim aö tolla fyrir girnd sína. GjÖrum vit>,
aí> vér legtium á sama gjald á Islandi, eins og hér er
goldit í uppbót, eba 4 skildínga á pottinn, þá væri þaí>
álitleg tekjubót. En ef nú Danmörk neitabi alþíngi um
vald til at> leggja á óbeinlínis skatta, neyzluskatta eba
lausaskatta, og vildi hafa þaí) vald áskilit þínginu í Dan-