Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 48
48
UM STJORN 00 FJ4RHAG.
mörku. þá væri oss frá bægt þessu, þar til annabhvort aö
Danmörk sveig&i til, eöa vér gætum komib oss öferuvísi
fyrir, og kynni þab þ<5 ab verba örbugt. Fyrir þessar
sakir varb nefndin ab koma sér nifeur á því, hversu
álöguvaldi alþíngis skyldi háttaí) vera, og hversu lángt þab
skyldi ná, voru fjörir nefndarmenn á því, ab alþíng
skyldi hafa umráb 1) yfir tekjum af hinum óseldu kon-
úngsjörbum á Islandi; 2) yfir úgreiddu andvirbi seldra kon-
úngsjarba; 3) yfir öllum sköttum og greibslum eba gjöldum
sem nú eru lögb á Island, efea á íslenzka verzlan, eba
sem héöanaf kynni verba á lögb, meb samþykki stjúrnar-
innar og alþíngis. — Einn af nefndarmönnum, sem var
forsetinn nefndarinnar, vildi þar á múti hættulega draga
úr þessu atriöi, meb því ab neita alþíngi um réttindi til
ab leggja almenn gjöld á brennivíniÖ; hann vildi nefni-
Iega orba svo, aö vald alþíngis yfir tekjum landsins skyldi
ná yfir alla beina skatta og gjöld, svo sem af eignum og
aubi, tekjum öllum og þar meb tíund, arfgjaldi, afsals-
gjaldi, réttarhaldstekjum, atvinnu o. s. frv., sömuleiÖis yfir
allt þaÖ, sem hinar svokölluöu úbeinlínis skattatekjur gæti
náb til, stimplagjöld og öll innlend neyzlugjöld, nema aö
fráteknu brennivíni. þaÖ er nú vonanda. aÖ þessi
skilmáli ekki beri sigurinn úr býtum, því ef hann yröi
ofaná væri teppt ein hin álitlegasta af uppsprettum lands-
tekjanna hjá oss. nema vér gætum komiÖ oss svo fyrir,
ab vér gætum gjört brennivínsgjaldib aÖ sveitatekjum, eba
komiÖ því undir önnur þau skattgjöld, sem vér heföum
ráö yfir, en þaö væri ætíb örbugra og mjög hæpiÖ í
margan máta. þetta atribi er þessvegna eitt af þeim,
sem fulltrúar Íslendínga mega gjalda hinn mesta varhuga
viÖ, svo þeir geti séb sér farborÖa, og haldiö úskertum