Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 51
UM STJORN OG FJARHAG.
51
kostnaöi, en þeir sem stúngu uppá minnstu tillaginu frá
Danmörku létu þa& einnig fylgja, afe þeir vildi ekki heldur
krefja neins tillags frá Islands hendi. En þ<5 þessi uppá-
stúnga sýnist í fyrsta áliti vægileg fyrir útlátin, þá er hún
vifesjál afe því leyti, afe hún gjörir Island réttlaust, og
sviptir þafe öllum kröfum til ríkisins, svo þafe verfeur þá
mefe samþykki sjálfs sín utanveltu besefi afe lögum, sem
vér höfum kvartafe yfir þafe væri afe ólögum og órétti.
þegar ákvefea skal, hvafe sé alraennar ríkisnauösynjar, þá
sýnist þafe liggja næst eptir lagastafnum, afe kalla svo þau
útgjöld, sem eru talin almenn í alríkislögunum, en ef
litife er til ásigkomulags og vifeskipta Danmerkur og Is-
lands, þá er engin ástæfea til afe ákvefea hlutdeild íslands
í öferum efnum en þeim fernum, sem hér eru nefnd, sem
eru: konúngsborfe, konúngsættar kostnafeur, utanríkisstjórn
og sjóvarnir efea floti. En þar mefe fylgir og einnig,
afe Island verfeur afe eiga atkvæfei um þessi efni afe sínum
hluta, eptir því sem þafe geldur til þeirra, og alþíng
verfeur afe geta ákvefeife mefe konúngi og átt afe sínu leyti
samþykkisvald í því, hvernig ísland skuli njóta atkvæöis
síns í þeirri grein, hvort heldur á alþíngi, efea fyrir full-
trúa á sameiginlegu ríkisþíngi, efea fyrir íslenzkan erinds-
reka í Kaupmannahöfn. þafe var sýnt í fyrra, afe væri
tillagife frá fslandi ákvefeife til 20,000 rd. árlega, þá yröi
þafe svo mikife, sem svarafei tillagi þess til konúngsborfes,
ef farife væri eptir fólksfjölda einumsaman, en ef farife væri
eptir efnahag jafnframt, þá yrfei þafe svo mikife sem svar-
afei tillagi til þeirra fjögra hluta, sem vér áfcur nefndum.
— Sumir af nefndarmönnum voru nú á því, afe Island
væri skyldugt til afe greifea aö tiltölu þafe sem hverjum
ríkishluta bæri afe greifea eptir alríkis áætlun, samkvæmt
reglum, sem ákvefcnar skyldi verfea, en þó enganveginn
4*