Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 53
UM STJORN OG FJARBAG.
53
alþíng hafi ah sfnu leyti atkvæ&i um þetta mál. Meiri
hluti nefndarmanna skiptist samt í tvær sveitir um þafi,
því sumir vildu ab tillagib til gufuskipsins skyldi vera
á ríkisins kostnað, en ekki Islandi til útgjalda, a&rir vildu
láta fara um þa& eins og um stjórnarkostna&inn í Dan-
mörku, a& fyrst skyldi Danmörk borga þa& allt, um þa&
árabil sem lausatillagiö til Islands stæ&i, en þa&an af
skyldi Island einnig borga allan þann kostna&, sem tillag
þetta heimti, fyrsta ár a& fjár&a hluta, anna& ár a& helm-
íngi, þri&ja a& þrem hlutum, fjdr&a ár og þar eptir a& öllu.
þ>ví var einnig hreyft, hvort ekki væri réttast a& sko&a mál
þetta eins og almennt póstgaungumál, heyrandi undir ríkisins
almennu póstmálastjórn. Mál þetta er í sjálfu sér a&
vísu árí&anda fyrir oss, en er þó ekki þess e&lis, a& þafe
geti steypt oss í neinn sérlegan vanda, þessvegna vir&ist
því helzt a& vera gaumur gefandi af vorri hálfu, a& neyta
réttar vors í a& hafa atkvæ&i í málinu, þare& tillag gengur
til þess a& Islands hluta, og einkum ættum vér me& öllu
kappi a& ýta undir þa&, a& skipeigandinn uppfylli vel
skilmála sína, svo Island hafi sem bezt not af gufu-
skipsfer&inni, a& þa& getur haft.
þa& er aptur á móti harla árí&anda mál, a& þa&
ver&i heppilega ákve&i&, hversu haga skuli til me& tillag
e&a árgjald þa&, sem Danmörk á a& grei&a til íslands a&
skilna&i, því þa& er au&sætt, a& mikill munur er a& útlát-
unum til, hvort vér fáum penínga út í hönd, og getum
vari& þeim landinu í gagn jafnskjótt móti vissurn og
ábatasömum leigum, e&a vér fáum skuldabréf, sem er
órjúfanlegt og ber sitt vissa afgjald á ári, e&a a& vér
fáum ekki anna& en lofor& um fast árlegt tillag, sem
Danmörk kann a& vísu í fyrstu a& halda, en sí&an vilja
losast vi& me& öllu afli. þa& er enginn efi, a& réttast