Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 54
54
UM STJORN OG F.IAKIUG.
væri og óhultast fyrir oss, ef nokkur kostur væri, ab fá
hib fasta tillag borgab út í hönd me& slíkum höfu&stdl,
sem samsvara&i árgjaldinu svo sem rentu, og vér gætum
svo vari& sjó&i vorum sjálfir. En væri enginn kostur á
þessu, mættum vér þó geta heimta& föst ríkisskuldabréf
fyrir árgjaldinu, e&a þess höfu&stól, og fá þau rá& yfir
honum, a& vér gætum vari& honum í penínga sta&, til a&
mynda til a& ve&setja fyrir láni e&a því um líkt, ef vér
vildum e&a þættumst þurfa þess e&a hafa hag af því;
í stuttu máli ab segja, vér ættum ab geta álitib árgjaldib
og þess höfu&stól einsog lands vors rétta og verulega
eign, svosem þa& einnig er, og ekki vera bundnir í me&-
ferb þess vi& neitt annab atkvæ&i en alþíngis vors og
konúngsins, e&a stjórnar vorrar.
þegar fjárhagur Islands væri a&skilinn, þá væri þafc
ein af þeim greinum, sem konúngur og alþíng yr&i a&
koma sér saman um, hversu haga skyldi reikníngasko&un
og úrskur&um í þeim efnum á Islandi. Sumir af nefndar-
mönnum stúngu uppá, ab senda skyldi landsreikníng
íslands til sko&unar þeim mönnum, sem eru kosnir til
a& rannsaka ríkisreiknínga í Danmörku. Ef svo yr&i, a&
Danmörk greiddi lausatillag um nokkurt árabil til íslands
þarfa, þá hef&um vér ekki ástæ&u til a& mæla á móti,
ab sendir yr&i landsreikníngar vorir til hinnar dönsku
stjórnar, e&a þíngs þeirra, sem veitti tillagiö, en þegar
ekki væri annafc goldifc en árgjaldib, sem væri beinlínis
jeiga af fé lands vors, og vor fullkomin eign, þá sýnist
oss sem slík sendíng væri hreinn óþarfi. þar a& auki yr&i
þa& varla a& efa, a& landsreikníngar vorir og áætlanir
yr&i hvorttveggja prentab, og kæmist í hendur hverjum sem
hafa vildi, svo a& þegar ríkisþíngib í Danmörk og alþíng
á Islandi skiptust bókum á, þá mundu reikníngar þessir