Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 55
UM STJORN OG KJARHAG- 33
verða þar meö og nóg færi gefast til ab sko&a þá. þess-
konar uppástúngu væri því líklega ástæba til aí) fella, ef
hún kæmi fram, en hún vekur líka umhugsnn vora um
annab atrifei, og þaö er, aö oss virÖist réttara ab hafna
öllum lausatillögum frá Danmörku svo mjög sem kostur
væri, og reyna til aö fá fast árgjald eöa ákveÖinn höfuÖ-
stól þaö sem þaö yröi. Meb því móti fáum vér sem
eign vora þaö sem vér getum annaöhvort oröib ásáttir
á, eÖa neyðumst til aö gjöra oss ánægöa meö, og þá erum
vér iángtum frjálslegar settir og djarfir um deildan verö.
þaB leiöir beinlínis af því, sem áöur er sagt, aö
þegar alþíng hefir fengiö fjárráí) sín og löggjafar atkvæöi,
þá ver&ur fulikominn a&skilnaöur miilum Islands og Dan-
merkur í fjárhagsmálum, og ríkisþíng Dana hættir þá
jafnskjótt a& ræ&a og álykta um öli þau mál, sem snerta
fjárforræ&i Islands e&a löggjalarmál þess. þó yr&i ef til
vill nokkur takmörkun í þessari grein a& því er fjárhags-
málin snertir, ef Danir veitti fjártillög um nokkurt árabil
og væri fastir á því, a& vilja hafa tilsjón meö hversu
Islandi búna&ist, og hversu þa& færi meb efni sín, me&an
þessi tillög stæ&i og þa& héti svo sem þab fengi einskonar
styrk frá Danmörku. þa& mundi nú a& vísu mörgum
Íslendíngum þykja nokkub hart a&gaungu, a& taka á
móti slíku tiilagi, þegar þa& yr&i talib svo sem velgjörö-
argáfa vi& land vort, en alls engin rétt heimt útlát, og
mundu margir þá heldur vilja kjósa a& sleppa því a&
öllu leyti, og vera svo lausir allra mála: en oss vir&ist
ekki nein ástæ&a til a& setja þetta svo mjög fyrir sig, a&
láta þaS ver&a málinu til falls, því vér megum án efa
lengi bí&a þar til vér fáum Dani til a& vi&urkenna rétt
vorn í öllum réttarkröfum vorum, en þarhjá höfum vér
í þessu máli svo miklar og styrkar ástæ&ur vi& a& sty&j-