Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 57
UM STJORN OG FJARHAG.
57
einiingis aö vér megum vera í friíii á eptir. Hitt virfcist
oss, ab vér höfum fulla ástæbu til, þegar vér fáum ekki
annaö af kröfum vorum en þafe, sem oss er skamtaö úr
hnefa, þá ab neita um ab kvitta fyrir öll skuldaskipti ab
undanförnu, enda er þab og sjálfsagt, ab þegar allir vita,
ab vér getum ekkert annab meira fengib frá Danmörku en
þab, sem hún sjálfviljuglega lætur í té, svo hún þarf
aldrei annað en neita hverju því sem vér heimtum, eba
teljum oss eiga, þá er öll kvittun af vorri hendi úþörf,
nema ef vera skyldi til þess, ab neyba oss til ab játa
sjálfa, ab vér hefbum notib alls réttar og allrar sanngirni,
þar sem vér höfbum orbib fyrir miklum halla; en þetta
væri svo berlega ab skipa manni ab kyssa á vöndinn, ab
vér getum ekki ætlab fulltrúum Islendínga svo mjög aptur
farib, ab þeir fengist til þess.
þegar vér nú megum gjöra ráb fyrir, ab málin um
landstjúrn og fjárhag muni koma fyrir líklega nú í sumar,
annabhvort annab þeirra eba bæbi, þá er tími fyrir oss
ab skoba, hver þegnleg eba þíngleg réttindi vér höfum í
mebferb þessara mála, því þar undir er allmikib komib
um mebferb þeirra og afgreibslu. I því efni viljum vér
fyrst og fremst skýrskota til loforbs þess, sem hinn núver-
andi konúngur vor, Fribrik hinn sjöundi, hefir lofab oss
þegar hann kom til ríkis, og látib birta oss meb opnu
bréfi stiptamtmannsins yfir Islandi 16. April 1848, meb
þessum orbum:
„Konúngur hefir lýst því yfir, ab þab sé sitt abal-
mark og mib, ab dæmi síns hjartkæra föburs, ab
sameina mildi og réttiæti, og láta ást sína ná
jafnt til allra þegna sinna í ríkinu, ab halda
áfram |æim landstjúrnar endurbútum, sem eru byrj-
abar, og koma fullri skipun á ríkisstjúrnina, til
ab treysta sameiginleg réttindi ríkisbú-