Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 58
58
UJI STJORN OG FJARHAG.
anna, til a& efla samlyndi og styrkja afl og sóma
þjóbfélagsins1*.1
Meb þessum orbum virbist oss konúngur vor hafa
lofab oss fullu jafnrétti meb samþegnum vorum, svo sem
vér eigum ab réttu í raun og veru. I stjórnarmálinu
varb fljótt tilreynt, hversu ent yrbi þetta loforb, þegar
stefnt var ríkisþíng í Danmörk, til ab semja vib konúng
um grundvallarlög til þjóblegrar stjórnar í ríkinu. I
konúngsbréfi 23. Septembr. 1848, sem birt er meb opnu
bréfi stiptamtmanns á Islenzku og Dönsku 26. Oktbr. 1848,
er færb afsökun fyrir því, ab Islendíngum hafi ekki orbib
veitt þab atkvæbi í samníngnum milli konúngs og hinna
dönsku þegna hans um stjórnarskipunina, sem þeim bar
ab réttu lagi, en til þess ab láta menn skilja, ab hann
hafi þó í sannleika ætlab sér ab láta þá njóta jafnréttis,
skipar hann stiptamtmanni ab auglýsa:
„ab þab enganveginn er áform Vort, ab abalákvarb-
anir þær, sem, þá litib er til Islands sérstaka ásig-
komulags, þættu naubsynlegar til ab skipa stjórnar-
lögun landshluta þessa samkvæmt abalstjórnarskipun
ríkisins, skuli ab fullum lögum verba, fyrr en Islend-
íngar sjálfir á fundi í landinu eru búnir ab segja
álit sitt um þær. Og skal þab, er í þvf tilliti þurfa
þykir, verba lagt fyrir alþíng á enum næsta lögskip-
ubum fundi þess“.3
’) sbr. Auglýsíng konúngs 20. Jariuar 1848; Reykjavíkurpóstur II,
101-102.
!) sbr. pjóbólf I, 16. — Orbin eru þannig í Dönskunni: . . .
„Vagtet vi efter de berarte Omstœndigheder have maattet lade
den Jslœnderne forholdsviis tilkommende Ðeeltagelse i Rigs-
forsamlingens Forhandlinger over Forfatningsvœrket frem-
trœde paa en anden Maade, end for Beboerne i de danske
Provindser bestemt, er det dog ikke vor Hensigt, at de Grund-
bestemmelser, der med Hensyn til Islands sœregne Forhold
maatte vctre nedvendige for at ordne denne Landsdeels for-