Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 59
UM STJORN OG FJARH AG.
59
í auglýsíngu konúngs til al|úngis 19. Mai J849 er aptur
ítrekafe lofor& konúngs í br.'finu frá 23. Septembr. 1848, og
nákvæmar ákvebib hverja |)ýbíngu konúngur þá hugsabi sér,
ab „fundur“ sá í landinu, sem lofab var í bréfinu, ætti ab
hafa. Af því þetta er abal-lagastafurinn fyrir þjóbfund-
inum, þá skulum vér tilfæra þab orbrétt. og er þab þar
orbab á þessa leib:
,, j>ar sem Vort trúa alþíng hefir þegnlega bebib um
nokkrar breytíngar á skipun alþíngis, gjörum Vér því
kunnugt, ab Vér, eptir konúnglegu loforbi Voru í
bréfi Voru 23. Septbr. í fyrra, látum nú bera undir
þíngib frumvarp til kosníngarlaga, og á eptir því ab
kjósa þíngmenn, er falib skal á hendur ab starfa
ab frumvarpi, sem skipar fyrir, hverja stöbu
Island skuli hafa í fyrirkomulagi ríkisins, og segir
um leib, hvernig breyta skuli alþíngi og starfa þessA1
þegar mabur ber saman þessar greinir, og sömuleibis
ástæburnar til frumvarpsins til kosníngarlaga þjóbfundar-
ins, sem stjórnin lagbi frarn á alþíngi 1849, þá má sjá,
ab konúngur hefir lofab oss jöfnu atkvæbi ab tiltölu vib
Dani um stjórnarlögun á ísiandi, og þab verbur ekki
fatningsmœssige Stilling i Riget, skulle endeligen vedtages,
ferend efter at Islœnderne i en egen Forsamling i Landet der-
over ere herte, og at det i saa Henseende fornedne vil blive
forelagt Atthinget ved dets nœste ordentlige Sammenkomst.u
*) Trtindi frá alþíngi Islendínga 1849, bls. 720; en á Dönsku er
grein þessi þannig orfcuí): „I Anledning af Vort troe Althings
allerunderdanigste Andragende om Forandring i Althingets
Indretning, ville Vi have Samme tilkjendegivet, at Vi, i Over-
eensstemmelse med det af Os ved Vort allerhoieste Reskript af
23. Septembr. f. A. givne allemaadigste Tilsagn, nu lade
Thinget forelcegge Udkast til en Valglov, hvorefter Medlemmer
blive at vœlge til en Forsamling, der vil faae det Hverv, at
forhandle Udkast til Ordningen af Islands fremtidige for-
fatningsmœssige StiUing i Iiiget, derunder indbefattet Omorga-
nisation af Althinget og dets Virksomhed.a