Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 60
60
UM STJORN OG FJ4RHAG
annab séb, en ab þegnleg og þíngleg réttindi þjóbí'undar-
ins sé hin sömu, sem ríkisþíngsins í Danmörku var um
haustib 1848. þab er ab segja: þíngib hafbi fullkomib
samþykkisvald um stjórnarmálib, þab hafbi frjálst ab
rannsaka þab, samþykkja eba hafna því, eba stínga uppá
breytíngum, sem síban gátu orbib ab Iögum ef konúngur
samþykkti. En ef þjóbfundinum og konúngi kom ekki
saman, þá gat konúngur rofib fundinn, og neitab ab sam-
þykkja frumvarp hans eba uppástúngur, en hann gat ekki
naubúngarlaust gjört þab ab lögum, sem fundurinn hafbi
annabhvort kastab, eba aldrei hafbi verib borib þar upp;
þá varb ab Iáta kjósa á ný til annars þjóbfundar, og
reyna þannig ab koma sér saman. þetta var öldúngis
samkvæmt því, sem abalrábgjafi konúngs, greifi Adam
Moltke, sagbi á ríkisþínginu, þegar þab var sett 1848,
ab ef þíngib og konúngur gæti ekki komib sér saman, þá
yrbi kosib á ný og stefnt annab þíng til ab semja vib um
stjórnarskipunina. þessi var einnig almennt hugmynd manna
á Islandi um þjóbfundinn, og Rosenörn stiptamtmabur var
henni öldúngis samdóma á alþíngi 1849, svosem rába má
af orbum hans á því þíngi. „þjóbfundurinn er allt annab
en alþíng“, sagbi hann þá,1 og þar er enginn efi á, ab
þarmeb gat hann ekki hugsab sér, ab þjóbfundurinn hefbi
sömu eba minni þýbíngu en alþír.g sem rábgjafarþíng, og
ekki heldur þab, ab þjóbfundurinn væri öbruvísi lagabur
ab kosníngum til, heldur hitt, ab hann hefbi miklu meiri
þýbíngu, og hefbi fullt samþykkisvald. Af því ab þjób-
fundurinn var í fyrstu settur til ársins 1850, eba á milli
alþínga, og ab þar var lagt fram stjórnarfrumvarp um
ný alþíngislög, þá má rába, ab þjóbfundinum væri ætlab
‘) Tíbindi frá alþínpi 1849, bls. 633.