Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 62
62
UM STJORN OG FJARHAG.
málinu, svo af) vér værum vissir um, af) ekkert yrbi
ákve&if) í því máli án samþykkis alþíngis. Um fjárhags-
málif) er afc vísu nokkuf) öfcru máli afc gegna, af því
varla er fyrir því ráfc afc gjöra, afc fjárhagsskilnafcur yrfci
nema fulltrúaþíng vort, hvort heldur alþíng efca þjófc-
fundur, samþykkti afc svo skyldi vera, en af því þetta
mál er svo samtvinnafc stjörnarmálinu á allar lundir,
þá hljóta þau bæfci afc verfca samferfca og lenda fyrir
sama dómi.
Af þessu, sem hér hefir verifc sagt á undan, sýnist
oss vera hérumbi! aufcrötufc sú gata, sem alþíng á afc
fara, ef frumvörp um þessi mál koma fyrir þíng í sumar.
þafc er aufcsætt, afc þíngifc á afc taka frumvörpunum mefc
mestu kurteisi og þínglegri lagkænsku, því vér skulum
ekki gjöra ráfc fyrir öfcru, en afc bæfci verfci þau bygfc á
svo frjálslegri og þjófclegri hugmynd, afc mikifc megi af
þeim nýta, og þar afc auki er þaö í sjálfu sér svo mjög
mikils vert, afc vér gætum komifc þessum vorum tveim
afcalmálum á þann fót, sem vfer gætum mefc vissu vænt,
afc væri svo óvaltur sem fremst gæti orfcifc. En þó er
þafc jafnframt sú skylda, sem á alþíngismönnum liggur,
sem fulltrúum þjófcar sinnar, afc þeir skofci sig vel um
hönd, og gángi ekki afc neinum þeim kosti, sem sviptir
landifc atkvæfci efca réttindum. þá er betra afc fylgja
þeirri reglu, sem er kennd í náttúrulögunum, afc gefa sér
heldur tómstund og hafa því lengri tíma fyrir sér, sem
kraptarnir eru veikari, en þá fylgir þar einnig mefc, afc
menn verfca afc reyna til afc nota þann tíma sér til gágns.
þetta er því framar varúfcar vert fyrir oss, sem vér höfum
ekki á alþíngi neina áreifcanlega efca vissa skýrslu frá
stjórnarinnar hendi um málin, efca neinn mann inefc nokk-
urri sérstaklegri ábyrgfc, sem geti samifc vifc oss, efca full-