Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 64
64
liM STJORS OG FJARHaG.
frá hinum þjdblega flokki í Danmörku, þá sýnist oss sem
alþíng gæti tekib þab mál til mebferbar, og stúngib uppá
þeim breytíngum sem þurfa þætti, og aí> síbustu æst þess,
a& frumvarpib þannig breytt yríii lagt fyrir þjúbfund, sem
til þess yrbi stefndur eptir nýjum kosníngum samkvæmt
kosníngarlögunum frá 1849, ab leggja endilegt samþykki
á frumvörpin. Um fjárhagsmálib sérílagi yrbi þá alþíng
ab koma sér nibur á, hverjar kröfur þab vildi gjöra af
vorri hendi, svo ab stjórnin gseti síban borib þær upp á
ríkisþíngi Dana, og fengib ab vita þá kosti, sem þaban
væri ab fá, svo tímanlega, ab þeir yrbi einnig bornir
undir atkvæbi þjúbfundarins. Meb þessari abferb hefbum
vér núgan og sanngjarnan undirbúníngstíma til þess ab
hugsa og ræba þetta mál, og þá kosti sem oss væri ab-
gengilegir, og vér efumst varla um, ab meb því múti gæti
heppilegt samkomulag komizt á, ef enginn nýr eba vo-
veiflegur hnekkir kæmi til fyrirstöbu. — Ef stjúrnin legbi
nú fyrir alþíng fjárhagsmálib eitt sem frumvarp, þá yrbi
alþíng ab vorri ætlun ab ,taka fram stjúrnarmálib í snarp-
ara formi en híngab til, og setja þab í þab samband vib
fjárhagsmálib, sem því heyrir meb réttu, eptir ebli þess,
og þíngib hefir í þessu efni töluverba stob í uppástúngu
fjárhagsnefndarinnar frá f fyrra, sem játabi í einu hljúbi,
ab þessi tvö mál væri úabskiljanleg, þegar frá íslands
sjúnarmibi væri ab ræba. þessi abferb stjúrnarinnar væri
ab vísu til mikillar fyrirstöbu og mikils hnekkis í mebferb
málsins, af því þab svipti þíngib og oss alla þeím grund-
velli . sem vér getum byggt umræbur vorar á, og leiddi
þab meb sér, ab umræbur þessar yrbi allar miklu framar
í lausu lopti, svo sem þær væri og vottur þess, ab stjúrnin
er miklu tilleibanlegri til ab draga mál þetta sem mest
úr hömlu. en til þess ab Ieiba þab sem fyrst til farsæl-