Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 66
66
CM STJORN 00 FJARHAG.
vitaí), aí) alþíngi kynni aí) finnast kröfur þær, sem af
vorri hendi eru fram komnar í fjárhagsnefndinni, annaí)-
hvort of miklar eba of litlar, efea á einhvern hátt skakkt
framsettar, og enginn getur mælt móti því, a& þíngií)
rannsaki þær á ný, og komi fram meí> ályktanir af rann-
sðkn sinni; þaí) gæti einnig hugsazt, ab þa& sem stjdrnin
leg&i fram ná gæti veri& svo á sig komi&, a& alþíng fyndi
ástæ&u til a& segja, a& þó vér ættum þær e&a þær kröfur
me& rétti og sanngirni, þá metti þíngi& svo mikils sjálfs-
forræ&i landsins, a& þa& vnni til a& beygja sig fyrir vald-
inu, og taka vi& því sem fengist, en þetta yr&i þá ab
vera á valdi e&allyndis hins danska þíngs og stjórnarinnar
svo alþíng gæti þá ekki anna& sagt, en a& svo e&a svo
mikils þyrfti me& að allra minnsta kosti, auk þess
sem landið gæti lagt til sjálft, til þess a& stjórn landsins
og hagur þess gæti komizt á fastan fót og á nokkurn
framfara veg. Oss vir&ist ná a& voru leyti au&sætt, a&
hi& fasta árgjald gæti ómögulega verið minna en 60,000
dala á ári, e&a höfu&stóll sem þar til svara&i, og væri
borgað át sem landsins veruleg eign, til fijáls forræ&is af
vorri hendi.
En oss viröist þó enn ekki nóg, a& alþíng ræði þetta
mál og í öllu verulegu vísi því til þjó&fundar, heldur
vir&ist oss full nau&syn bera til þess ná, a& þíngib leitist
við a& gjöra hvaö þa& megnar til þess að koma því til
lei&ar, a& sett ver&i landstjórn á Islandi, sem haíi svo
mikið framkvæmdarvald, a& hán gæti komið nokkru til
lei&ar í þeim efnum, sem mestu var&a, og til a& undir-
báa og koma á fót nokkrum framförum í landinu sjálfu.
jpa& væri a& vísu margir annmarkar, me&an svo stendur,
að til flestra átgjalda og kostna&ar þarf a& leita atkvæ&is
hjá ríkisþínginu í Danmörku. en þa& virðist þó vera