Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 69
UM STJORN OG FJARHAG.
69
svo mikib atvinnufrelsi, afc hver einn getur leitab sér gagns
og neytt krapta sinna, svo sem hann hefir dáfe og menn-
íngu til. En aldrei verbur þessa neytt meb svo miklu
afli eba lagi, þegar hver einn kárir í sínu horni, einsog
þegar margir eru samtaka og hver leggur sitt fram, til
þess ai> fá þvf fram komib sem mest er í varib, og of-
vaxib er einstökum mönnum. þá eru samfundir manna
og samkomur til verulegs gagns, þegar menn hafa þær
til ab hvetja hver annan til framfara og dugnabar í at-
vinnu sinni, og kenna hver öbrum ráb, og útvega sér þá
tilsögn og verkfæri, sem naubsyn er á til ab afla og nota
sér aflann. Vér höfum í þessum efnum þegar töluverban
stofn, og nokkra æfíngu til ab vinna saman, en þar vantar
snerpumuninn, og þessvegna hættir vib, ab þau samtök,
sem bindast eitt árib, losni í sundur annab árib, en þetta
er enginn vottur þess, ab ekkert geti tekizt af því tægi
mebal vor, heldur er þab vottur um vibvæníngshátt, sem
hverfur þegar menn verba vanari og lægnari. í öllum
ömtunum, hverju um sig, höfum vér stofn undir búnabar-
félög, sem gætu orbib ab hinum mestu notum, ef menn
bygbi á þeim stofni sem nú er. I suburamtinu er húss-
og bústjórnarfélagib, sem á nokkurn sjób á leigum, og
þyrfti varla annab en sýna rögg á sér, og hafa lag á ab
vekja lyst og laungun hjá bændum og búmönuum, til
þess ab koma í þá fjöri og lífi til búskaparins. Jafn-
framt því, sem felagib hefir fundi í Reykjavík, þyrfti þab
ab senda menn út, sem þætti vænt um góban búskap,
og hefbi nokkra þekkíng á því efni, og láta þá ferbast um
sveitir í amtinu á sumrin, heimsækja bændur og tala vib
þá urn búskap þeirra og alla búskapar abferb, hitta þá á
mannfundum, reyna ab fá þá á fundi, og koma reglu-
legum samræbum á gáng um þessi efni, sannfæra þá um,