Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 70
70
UM STJOR.N OG KJARHAG.
hversu mikib gagn þeir gæti haft af félagskap, og vinna
þá me& því til þess anna&hvort a& gánga í amtsfélagi&,
e&a í minna félag í sveit sinni e&a sýslu. Kæmi slíkir
fer&amenn opt um kríng, og væri valdir hyggilega til
þess erindis, þá mundi ekki lí&a á laungu þartil mönnum
yr&i kunnugt hi& almenna búskaparlag, því vér gjörum
sjálfsagt rá& fyrir a& félagi& léti gefa sér skýrslu um
liverja, ferö og árángur hennar, og léti prenta þær skýrslur,
a& því leyti sem þær væri efnisríkar a& marki; menn
lær&i a& þekkja annmarka og þarfir búna&arins, og a&
vörmu spori kæmi kapp og líf í bændur a& búa vel og
taka sér fram, þegar þeir sæi í a&ra hönd, a& sérhver
hentug vörutegund, sem þeir hef&i á bo&stólum, væri bæ&i
útgengileg og ábatagófe. þegar þetta líf væri fari& a&
færast í menn, þá mundu æ fleiri og fleiri koma í félag-
skapinn, og auka búskaparfundi sín á milli. I réttunum
e&a á ö&rum hentugum stö&um og tímum gæti menn þá.
undir stjóm og lei&sögu bústjórnarfélagsins, komi& saman
til sýníngar, og bo&i& til ver&launa þeim, sem hef&i bezta
gripi a& sýna af hverri tegund kvikféna&arins, a& dómi
þeirra manna, sem til álita væri kosnir um þa& mál.
þegar menn væri almennt komnir á þessa stefnu, þá
mundu menn vera farnir a& sjá, hversu mikil þörf væri
á kennslu í búfræ&i og jar&yrkjufræ&i, hversu miki& gagn
væri a& gó&um verkfærum, bæ&i til jar&yrkju og allrar
vinnu sem til búskapar heyrir, og hversu mikill sparn-
a&ur þa& væri a& útvega sér hin beztu verkfæri. En
þegar allur fjöldi búandi manna væri farinn a& sjá þetta,
þá væri stuttur stígur til þess, a& þa& yr&i rnörgum
mönnum næg atvinna a& búa til þessi verkfæri í landinu
sjálfu. Enda nú þegar hafa menn sé&, hvílík not má
hafa af plógi, herfi, gijótvögnum og fleiru, en þá má því