Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 71
UM STJORÍS OG FJARHAG.
71
heldur gjöra rát) fyrir, ab þessi sannfæríng ætti því hægra
meb ab rybja sér til rúms og útbreibast, sem hún er
komin svo ab segja þegjandi inn hjá nokkrum. þégar
efni og styrkur brygbist ekki bústjórnarfélaginu, og þeim
félögum sem væri í sambandi vib þab, þá gæti þau meb
meira afli starfab ab því, ab efla búskaparmentun í land-
inu, ab koma á fót búnabarskóla, ab koma úngum bú-
mannaefnum til annara landa, til ab læra þar búnabar-
fræbi, ab halda vib samgaungum vib önnur lönd í þeim
efnum, svo ab menn gæti fylgt meb og lært þab sem
landi voru gæti orbib ab notum. — Yér höfum nú hér
tekib suburamtib til dæmis, af því þar er félag stofnab
fyrir alllaungu síban í þessum tilgángi, og hefir þegar
gjört nokkurt gagn, svo þab þarf ekki annab en taka í
sig meira fjör, og auka því vib í framkvæmdum sínum,
sem á vib þarfir og tilfinníng vorra tíma, og allstabar
ber góba ávöxtu annarstabar; en hib sama má engu síbur
heimfæra til hvors um sig af hinum ömtunum, af því þab
mundi þykja of mikib í rábizt, ab fá stofnab eitt abal-
félag fyrir allt land, meb hérabafélögum þar sem þau
fengist stofnub. í hinum ömtunum stendur svo á, ab
þau hafa hvort um sig búnabarsjób, og er þab handhægur
stofn til búnabarfélags, sem efalaust mundi fá vöxt og vibgáng,
ef svo væri hagab sem hér var ábur bent til í stuttu máli.
Til fiskiveibanna hefir ab sínu leyti borib nokkru
meira á samtökum hjá oss, en til landbúnabarins, en þó
ekki á nokkurn hátt svo sem þyrfti ab vera eba gæti
verib. Einusinni var kominn á fót vísir til sjómanna-
skóla á ísafirbi og ábyrgbarfélag handa þilskipum, sem
gengu til fiskiveiba, en hvorttveggja þetta leib á skömmum
tíma undir lok. Nú nýlega höfum vér séb, ab menn hafa
á Vestmannaeyjum stofnab ábyrgbarfélag handa fiskiskipum,