Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 72
72
UM ST.IORN OG FJARHAG.
og lítur út til ab þa& hafi góban framgáng. En eigi síbur
er þab gófcs viti, a& menn eru sumstabar farnir ab taka
betur eptir, hvernig réttast væri ab Iiaga fiskiveibum, og
má eflaust vænta þess, ab þar af læri menn smásaman
betur ab þekkja þab, sem menn vantar nú, og ab forbast
þab, sem nú eru helztu gallarnir. þ>ab eitt vantar, ab
menn halda ekki almennt fundi meb sér, þeir sem kunn-
ugir eru fiskiveibum og fást vib þær, og auglýsa síban á
prenti hib helzta sem fram fer á þeim fundum, eins og
Keflvíkíngar og Njarbvíkíngar gjörbu nýlega, því meb
þessu móti útbreiddist þekkíng á fiskiveibum, og ymsir
gallar leiddist í ljós og yrbi bættir, en þar af leiddi fram-
fór fyrir alla í þessum mikilvæga atvinnuvegi. Ef ab
fiskibændur á Suburlandi stofnubu sér fiskifélag, eba enn
heldur, eptir vorri hyggju, ef þeir sameinubu sig húss- og
bústjórnarfélaginu, og fengi þab til ab stofna sérstaka
fiskiveibadeild í félaginu, þá gæti þab orbib fiskiveibunum
á Islandi til hinna mestu framfara. |)ar í þeim flokki
eru einir hinir efnubustu menn, og hvergi er ábati upp-
gripameiri en á sjó, þegar heppni er meb, og skip og
áhöld eru sem þau eiga ab vera; en því heldur mætti
eiga von á, ab þessir menn mundu hafa bæbi rábdeild á,
ab sjá hvab gjöra þyrfti, og krapt til ab koma því til
leibar. þá liggur fyrir ab vanda sem bezt skip og veibar-
færi, og auka aflann meb því; læra ab hagnýta fleiri
fiskitegundir en nú eru nýttar, og fá sér þá veibarfæri
sem þar til þéna; kynna sér fiskiveibar og abferb annara
þjóba og læra ab fylgja meb þeim, svosem meb því ab
senda duglegan og greindan fiskimann, einn eba fleiri til
funda þeirra, sem nú eru haldnir vib og vib í ymsum stöbum
(í fyrra í Amsterdam; ab ári ef til vill í Björgvin, o. s. frv.).
Á líkan hátt og hér er sagt fyrir um landbúnab og