Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 73
CJM STJORN OG FJARHAG.
73
liskiveibar, má telja til um verzlun og hvern annan at-
vinnuveg á landinu; en ekki ríhur minna á hinu, ah vér
bæSi sjálfir fylgjum oss aí> því, at> koma upp vegum og sam-
gaungum í landinu, og a& bæta pdstgaungur, ebaab framfylgja
því af öllu megni, a& stjörnin bæti úr þessari landsnaubsyn.
Sú mundi verba raunin á, a& því kappsamlegar sem
vör fylgbum oss ab slíkum málum, og því meira sem
vér gætum afkastab til at> ná nokkurri framför, því ör-
uggari niundum vér veríia um sjálfsforrætii vort, og því
aubveldara mundi liggja fyrir oss at> nálgast þaf>. þá
mundi þab einnig verba Ijósara fyrir oss öllum, hvat> þat)
eiginlega sé, sem vér gaungum af>, þegar vér óskum
sjálfsforrætiis, svo vér ekki ginnum oss sjálfa met) því,
at> telja mönnum trii um, at> þarmeti sé engin breytíng
gjör, et)a þá jafnframt at> draga sem mest úr þeirri breyt-
íngu sem þarf ab verta, til þess at> hún verti sem næst
því, sem vér ætlum sé hugsunarmáti alþýtiu. Ef vér
höfum þá atferti, er hætt vib at> hif) nýja fyrirkomulag
verbi allt veikt frá upphafi, landstjórnin afllaus, og fjár-
hagsrátin lítils virbi; þab fer þá fyrir oss einsog rögum
manni, sem ætlar af> stökkva yfir skurf), at> af því hann
hefir ekki þrek til at> taka sig saman og stökkva met>
(jöri, þá dettur hann ofaní þar sem honum var vel fært.
Vér eigum at> vita met> sjálfum oss, og gjöra oss fulla
og ljósa grein fyrir, a& fyrir oss liggur miki& stökk, þegar
vér eigum a& komast undan forræ&i annara og undir
forræ&i sjálfra vor, og hyggja fyrir því, a& draga ekki af
því bezta sem vér megnum a& búa oss undir, þegar til
kemur, þá a& eins getum vér átt vissa von um, a& stjórnar-
mál vort fái gó& og heillavænleg afdrif, hvort sem þa& ver&ur
fyr e&a sí&ar a& vér náum á því málalokum. J. S.