Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 76
76
UM RETT ISLENZKRAR TUNGU.
sem undir þeim standa, og bjófca þeim af> skrifa á Dönsku
um öll þau mál, sem séu þess eölis, ab þau kynnn ab
þurfa aö koma til úrslita stjúrnarinnar, og þab getur nú
or&ife æbi mart, eptir því fyrirkomulagi, sem nú er á
stjúrn íslenzkra málefna.
ÁÖur en vér fórum lengra út í þetta mál, viljum vér
benda lesendum vorum á frúblega ritgjörb í þessu efni í níunda
ári rita þessara, bls. 69—85, og aöra í ellefta ári ritanna
bls. 54—63. þar eru margar og merkilegar athugasemdir
um, hvab máli voru hafi orbib til hnekkis, og þar er
líka þeirra getib, sem hafa reynt ab koma því á fæturna
aptur. Hin fyrri ritgjörbin endar á, ab hvetja Islendínga
til ab rita bænarskrá til alþíngis um:
rab íslenzka ein sé héban af vibhöfb á öllum em-
bættisbréfum og í embættisgjörbum valdstjúrnarinnar
á íslandi“.
Um þetta sendi alþíng bænarskrá til konúngs 1849;
en í auglýsíngu til alþíngis 23. Mai 1853 (alþ. tíb. 1853,
bls. 15) er neitab ab gjöra í þessu nokkra nýbreytíng.
Vér skulum enn fremur benda lesendum vorum á kafla
í ritgjörb „um alþíng og alþíngismál“ í átjánda ári rita
þessara, bls. 71—78, um þetta efni. þar eru abalatribi máls
þessa tekin fram skýrt og greinilega, og nákvæmar skýrt
frá, hvernig gengib hefir meb þessar dönsku bréfaskriptir
á Islandi seinustu árin. Vér getum því leidt framhjá
oss, ab taka þab allt upp hér, þar sem vér vonum, ab
menn veiti máli þessu svo mikla eptirtekt, ab þeir teli
ekki á sig ab kynna sér aptur þessar fáu blabsíbur.
þab er þú eitt atribi í máli þessu, sem vér viljum
taka upp aptur og fara um þab nokkrum orbum; þab er
nefnilega bréf Örsteds til amtmanna og biskups 14. Juli
og 19. August 1854. Bréf þetta er svo merkilegt, ab