Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 77
OM RETT ÍSLENZKRAR TUNGU-
77
vér getum ekki neitab oss um þá ánægju a?) setja þab
hér orbrétt. Bréfib er frá innanríkis stjárninni, tít sent
gegnum hina íslenzku stjórnardeild, og stílab til stipt-
amtmanns og amtmanna1 (sjá Tíbindi um stjórnarmálefni
íslands I, 12).
„Kirkju og kennsiustjórnin hafbi vakib athygli á
því, ab þab hefir opt borib vib í málum, sem send
eru til stjórnarinnar frá Islandi, bæbi ab send eru
bónarbréf og álitsskjöl skrifub á íslenzku, í málum,
sem leggja skal fyrir stjórnarrábin, og þab jafnvel frá
þeim embættismönnum, sem dável geta skrifab
Dönsku, og eru svo álitsskjöl þessi send til stjórnar-
innar, án þess þau sé lögb út, og virbist, ab af þessu
leibi mörg óhægindi, einkum seinkar þab málunum,
þegar hér í Danmörk skal sntía málum á Dönsku.
Aburnefnt ríkisstjórnarráb áleit ab sönnu, ab þab
yrbi ekki heimtab, ab þeir af landsbtíum, sem ekki
eru skyldir ab geta skrifab á Dönsku, sendi bónar-
bréf sín eba abrar málaleitanir til stjórnarrábanna á
Dönsku, og stjórnarrábib mælir ekki heldur neitt
á móti, _ab embættismenn skrifist á sín í
milli á Islenzku í þeim málum, sem ekki
þarf ab bera undir úrskurb stjórnarráb-
anna, þó ab þeir eigi eins hægt meb ab
skrifa Dönsku; en í annan stab þótti því ástæba
til, ab þab sé brýnt fyrir hinum íslenzku embættis-
mönnum, sem kunna Ðönsku, — og þab má
ætla hverjum þeim, er situr í þesskonar embætti, ab
taka þarf próf vib háskólann til ab fá þab — ab
þeir riti á Dönsku, bæbi þegar þeir skrifa bein-
línis stjórnarrábunum til, og líka þegar þeir segja
álit sitt um mál, sem senda á til stjórnarrábanna.
þegar embættismenn senda mál til stjórnarrábanna,
og þess þarf vib, ab senda meb þeim álitsskjöl, sem
skrifub eru á Islenzku, skulu þeir og senda stabfesta
títleggíngu af þeim.“
*) Viblíka bréf ritabi kirkju og kennalustjórnin til stiptsyflrvaldanna
10. August s. á., sömuleibis gegnum hina íslenzku stjórnardeild